Home / Fréttir / Komin heim frá Salone del Gusto

Komin heim frá Salone del Gusto

IMG_9785Salone del Gusto og Terra Madre var mikil upplífun fyrir þá sem fóru héðan frá Íslandi í lok október. “Stærsta markaðstorg heims”, með 250 000 gesti, þar sem fyrirlestrar, smiðjur, fundir fylltu dagskrá að öllum nýjum kynnum ótöldum . 12 Íslendingar fóru á sýninguna og þar var Ísland í sviðsljósi við tvo viðburði:
Bragðörkin á Íslandi í “House of Biodiversity”, kynning á sérstöðu Íslands varðandi afurðir og smáframleiðendur )Ísland var eina landið sem fékk að kynna sínar afurðir, að öðru leyti voru heimsálfur með samskonar kynningar)

Terra Madre Kitchen þar sem Dóra Svavarsdóttir (Culina) og Þórir Bergsson (Bergsson Mathús)  matreiddu hangikjöt með rófustöppu, skyrsósu og byggsalati í gestina – sem var mest seldi rétturinn á sýningunni.

Arnheiður Hjörleifsdóttir, bóndi í Bjarteyjarsandi, gefur mjög góða mynd af því sem Salone del Gusto er í viðtali við SIðdegisútvarpið á Rás 2 og er upptakan hér: http://www.ruv.is/landbunadarmal/islenskur-matur-a-staersta-matartorgi-heims . Hún var líka í viðtali í Slow Food Radio á sýningunni, og spyrillinn þar var enginn annar en Carla Capalbo, hinn þekkta matarbókahöfundur og blaðamaður.

Fleiri myndir er að finna á Facebook síðunni Slow Food Reykjavík.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services