Home / Fréttir / Nýjir farþegar um borð Bragðarkarinnar?

Nýjir farþegar um borð Bragðarkarinnar?

foyrstufe_035xVerið er að vinna að því að sækja um skráningu um borð Bragðarkarinnar fyrir Landnámshænuna, íslenskt sauðfé og forystufé, og íslenska mjókurkúna. Landnámshænan er enn í útrýmingarhættu en vinnur á, forystufé er sömuleiðis í hættu um að hverfa því áhuginn og þekkingin eru ekki alltaf fyrir hendi (myndin er af forystufé) – og nýverið var heimilt með reglugerð að flytja inn fósturvísi af holdanautgripi sem er veruleg ógn við íslensku mjólkurkúna (sem er einnig notuð í kjötframleiðslu).

Ólafur Dýrmundsson, fv. ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands, hefur veg og vanda að þessum umsóknum. Svar frá Slow Food Foundation for Biodiversity eftir mánuð.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services