Home / Fréttir / Aðalfundur Slow Food í Reykjavík Frestað til 4.nóvember

Aðalfundur Slow Food í Reykjavík Frestað til 4.nóvember

Aðalfundi Slow Food Reykjavík er frestað til 4. nóvember kl 20:00

Tíminn líður og komið er að aðalfundi Slow Food í Reykjavík þann þriðjudaginn 22. október kl 20:00 á zoom: https://us06web.zoom.us/j/81381146086 

Hefðbundin aðalfundarstörf.

Á sléttu ártali skal kosið um formann og 2 í aðalstjórn til tveggja ára, auk 2 vara manna til eins árs.

Auglýst er eftir framboðum í stjórn.

Dóra Svavarsdóttir formaður gefu kost á sér áfram, einnig gera það Þórhildur María Jónsdóttir og Ægir Friðriksson áfram í aðalstjórn.

Lög félagsins eru aðgengileg á heimasíðu eru félagsmenn hvattir til að senda inn lagabreytingartillögur sem yrðu þá sendar út og kynntar í seinna aðalfundarboði (15. október).

F.h. stjórnar

Dóra Svavarsdóttir

 

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services