Aðalfundi Slow Food Reykjavík er frestað til 4. nóvember kl 20:00
Tíminn líður og komið er að aðalfundi Slow Food í Reykjavík þann þriðjudaginn 22. október kl 20:00 á zoom: https://us06web.zoom.us/j/81381146086
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Á sléttu ártali skal kosið um formann og 2 í aðalstjórn til tveggja ára, auk 2 vara manna til eins árs.
Auglýst er eftir framboðum í stjórn.
Dóra Svavarsdóttir formaður gefu kost á sér áfram, einnig gera það Þórhildur María Jónsdóttir og Ægir Friðriksson áfram í aðalstjórn.
Lög félagsins eru aðgengileg á heimasíðu eru félagsmenn hvattir til að senda inn lagabreytingartillögur sem yrðu þá sendar út og kynntar í seinna aðalfundarboði (15. október).
F.h. stjórnar
Dóra Svavarsdóttir