Diskósúpudagar Slow Food Reykjavík

Diskósúpudagar Slow Food Reykjavík

Diskósúpudagur Slow Food 2024 Síðasta laugardag í apríl, tileinka Slow Food samtökin um heim allan baráttunni við matarsóun. Um þriðjungur allra framleiddra matvæla fara í ruslið á heimsvísu, talið er að matarsóun ein og sér sé ábyrg fyrir losun 8 ...

Read More »

Ferð til Torino á Terra Madre 2024

Ferð til Torino á Terra Madre 2024

Framlengdur umsóknarfrestur til 6. mars! Slow Food Reykjavík, er búið að fá þau í Kompaníferðum til að setja upp ferð fyrir okkur á Terra Madre hátíðina í lok september. Þetta er hátíð sem allir sem hafa áhuga á því að ...

Read More »

Ný stjórn Slow Food Reykjavík

Ný stjórn Slow Food Reykjavík

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Slow Food Reykjavík þann 22. nóvember sl. Gunnþórunn Einarsdóttir hætti í stjórn og Axel Sigurðsson einnig fór Sif Matthíasdóttir  úr aðalstjórn í varastjórn. Við þökkum þeim kærlega fyrir frábæra samvinnu. Ný í stjórn eru ...

Read More »

Aðalfundur Slow Food Reykjavík

Aðalfundur Slow Food Reykjavík

Aðalfundur Slow Food í Reykjavík verður á zoom miðvikudaginn 15. nóvember kl 20.00 Slóð á rafrænann aðalfund Slow Food Reykjavík 15. nóv kl 20:00 Topic: Aðalfundur Slow Food Reykjavík Join Zoom Meeting https://us06web.zoom.us/j/83330885014 Sérstakur gestur aðalfundar er Eleonora Olivero, sérlegur ...

Read More »

Aðalfundur Slow Food Reykjavík

Aðalfundur Slow Food Reykjavík

Slow Food Reykjavík, boðar til aðalfundar miðvikudaginn 15. nóvember kl 20.00 á zoom Óskað er eftir framboðum í stjórn, en Gunnþórunn Einarsdóttir, Axel Sigurðsson og Sif Matthíasdóttir, gefa ekki kost á sér áfram. Stjórn SFR þakkar þeim vel unnin störf. ...

Read More »

BragðaGarður Dagskrá

BragðaGarður Dagskrá

**English summery below Tveggja daga Slow Food hátíð með fræðsluerindum, vinnustofum og matarmarkaði Samtaka smáframleiðenda matvæla / Beint frá býli. Hátíðin verður í Garðskála Grasagarðsins og Kaffi Flóran verður opin með Slow Food tengdan mat. Sérstök sýning á frækartöflum í ...

Read More »

BragðaGarður Slow Food hátíð í Grasagarði Reykjavíkur

BragðaGarður Slow Food hátíð í Grasagarði Reykjavíkur

BragðaGarður Dagana 20. – 21. október verður Slow Food hátíð í Grasagarði Reykjavíkur sem heitir BragðaGarður.  Fjölbreytt fræðsluerindi, matarmarkaður, smakk vinnustofur og degi kartöflunar verður einnig fagnað. Á föstudeginum verða 11 fræðsluerindi t.a.m. um Geitur, skyr, líffræðilegan fjölbreytileika, skordýr, skógarmat ...

Read More »

Diskósúpa og pallborðsumræður

Diskósúpa og pallborðsumræður

Slow Food  og Hótel og matvælaskólinn á Fundi Fólksin 2023 Það var líf og fjör hjá 1.bekk í matreiðslu í Hótel og matvælaskólanum í MK föstudaginn 15. september sl.  Kennararnir Ægir Friðriksson og Unnsteinn Hjörleifsson höfðu safnað saman hráefni frá ...

Read More »

Slow Food á Fundi Fólksins

Slow Food á Fundi Fólksins

Slow Food samtökin verða með á lýðræðishátíðinni Fundur Fólksins sem fram fer við Norræna húsið nk. föstudag og laugardag. Þar verðum við með tvo viðburði, pallborðsumræður um framtíð matvælaframleiðslu og diskósúpu, sem er gerð úr hráefni sem hefði átt að ...

Read More »

Slow Fish í Genúa í júní 2023

Slow Fish í Genúa í júní 2023

Hjónin Anna Friðriksdóttir og Guðmundur Guðmundsson, fóru á Slow Fish ráðstefnuna í Genúa í byrjuun júní. Þau sendu okkur línu og nokkrar myndir . Dagana 1. til 4. júní sóttum við hjónin ráðstefnu eða sýningu SlowFish í Genúa á Ítalíu. ...

Read More »
Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services