Aðalfundurinn frestað til 10. nóvember

Aðalfundurinn frestað til 10. nóvember

Vegna veikinda urðum við að fresta aðalfundinn sem hefði átt að vera að þ. 27. október s.l. Dagskrá er sú sama og var auglýst áður (sjá næsta færslu á undan) og fundurinn mun verða á Zoom þar sem margir eru ...

Read More »

AÐALFUNDUR SLOW FOOD Í REYKJAVÍK 27. OKTÓBER 2021

AÐALFUNDUR SLOW FOOD Í REYKJAVÍK 27. OKTÓBER 2021

Aðalfundur SFR verður miðvikudaginn 27. október kl. 20.00 á zoom. DAGSKRÁ Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Stefnumótun næsta árs Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Kosning kjörstjórnar Önnur mál Auglýst er eftir ...

Read More »

Slow Food Heroes – Cornel Popa á Íslandi

Slow Food Heroes – Cornel Popa á Íslandi

“Slow Food Heroes” er nýtt verkefni hjá Slow Food sem dregur fram í sviðsljósi einstaklinga sem hafa sýnt framúrskarandi samkennd á meðan Covid faraldurinn geysaði um heim allan. Á Íslandi er einn “Slow Food Heroe” og heitir hann Cornel Popa, ...

Read More »

Málstofa Matís um mjólkurvörur

Málstofa Matís um mjólkurvörur

Matís efnir til málstofu á miðvikudaginn, 26. maí kl 10 á Teams um Mjólkurvörur, nútíð og framtíð (ókeypis aðgangur): smella hér til að sjá viðburðinn og skrá sig. Á dagskrá: – Margrét Geirsdóttir – Hvað er Matís? – Þörungar og ...

Read More »

Slow Food og líffræðileg fjölbreytni

Slow Food og líffræðileg fjölbreytni

Innan Slow Food samtakanna var stofnað mjög fljótlega Slow Food Foundation for Biodiversity (SFFB – sjá heimasíðu þeirra) sem hefur haldið utan um öll verkefni sem tengjast líffræðilega fjölbreytni eða Biodiversity. SFFB hefur séð um að fjármagna mörg þessara verkefna ...

Read More »

Varúð, jarðasafnarar!

Varúð, jarðasafnarar!

Ólafur R. Dýrmundsson, sem situr í stjórn Slow Food Reykjavík, skrifar sterka grein í Bændablaðinu sem kom út 29. apríl s.l., um stóra vandamálið sem er að skapast hér á landi sem annars staðar þegar auðmenn safna landbúnaðarjörðum vegna hlunninda ...

Read More »

Leyfi til Ork Líftækni samþykkt

Leyfi til Ork Líftækni samþykkt

Umhverfisstofnun hefur þ. 30. apríl s.l. veitt Orf Líftækni leyfi til að rækta í landi Landgræðslunnar í Gunnarsholti erfðabreytt bygg sem mun “framleiða” gervikjöt. Þetta verður skv. leyfinu í tilraunaskyni, en hæpið er að svo sé þegar þessar tilraunir eiga ...

Read More »
Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services