18. júní er ár hvert tileinkaður sjálfbærri matargerðarlist hjá Sameinuðu þjóðunum. Norræna húsið, Slow Food Reykjavík, Grasagarður Reykjavíkur, Sono Matseljur, NorGen, Ágengar plöntur í Reykjavík, Náttúruminjasafn Íslands, Flóru vinir og Háskóli Íslands taka höndum saman og fagna þessum degi, sem ...
Read More »Alþjóðlegi Diskósúpudagurinn
Laugardaginn 29. apríl verður Alþjóðlegi Diskósúpudagurinn. Þetta er viðburður Ungliðahreyfingar Slow Food til að vekja athygli á því mikla vandamáli sem matarsóun er. Við tökum að sjálfsögðu þátt og þér er boðið í tjútt og mat á Kaffistofu Samhjálpar milli ...
Read More »Matur, sóun og flutningar
Þann 2. mars mun Slow Food Reykjavík, Ungliðahreyfing Slow Food og Gaia, nemendafélag í umhverfis og auðlindafræði, vera með sameiginlegan viðburð í Eiríksbúð sem er samkomusalur í Mýrargarði, Sæmundargötu 21 á Háskólasvæðinu í Vatnsmýrinni. Við munum elda saman úr hráefni ...
Read More »Alþjóðlegi baunadagurinn 10. febrúar
10. febrúar hefur verið lýstur sem alþjóðadagur bauna af Sameinuðu Þjóðunum síðan 2019. Baunir eru mikilvæg uppspretta próteina í fæðu okkar, þær hafa mun léttara kolefnisspor en prótein sem fengin eru úr dýraríkinu. Baunaræktun krefst til þess að gera lítils ...
Read More »Áramótakveðja
Slow Food Reykjavík óskar félögum og öðrum velunnurum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir það liðna. Að velja góðann, hreinann og sanngjarnan mat, hefur sjaldan verið mikilvægara. Þegar við sjáum hvað keðjurnar okkar eru viðkvæmar og lítið má út af bregða þannig ...
Read More »Ný stjórn kjörin á aðalfundinum 22.11.2022
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi þ. 22. nóvember og í henni skipa sæti: Aðalmenn Dóra Svavarsdóttir, formaður Axel Sigurðsson (Selfossi) Sif Matthíasdóttir (Stykkishólmi) Ægir Friðríksson (MK) Þórhildur M. Jónsdóttir (fulltrúi Íslands í Slow Food Nordic) Varamenn Gunnþórunn Einarsdóttir Jóhanna ...
Read More »Aðalfundur 22. nóv. 2022
Aðalfundur Slow Food í Reykjavík verður haldinn á Zoom (fjarfundur) Þriðjudaginn 22. nóvember kl 20.00. Tengill inn a fundinn er hér og verður einnig auglýstur á Facebook síðu okkar. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla ...
Read More »Terra Madre Nordic Stockholm 1.-3. Sept. 2022
Terra Madre Nordic, sem var fyrst á dagskrá í ágúst 2020, var nokkra sinnum frestað vegna Covid faraldursins en með þolinmæði, seiglu og góðu samstarfi við samstarfsaðila okkar á Norðurlöndum (þar ber fyrst og fremst að nefna ...
Read More »Terra Madre Salone del Gusto í Torino 22.-26.09
Í 14. skipti verða Terra Madre og Salone del Gusto í Torino frá 22. til 26. september, og aðalþema viðburðarins verður “regeneration” eða endursköpun. Eddi Mukiibi, varaforseti Slow Food samtakanna, segir: “Terra Madre Salone del Gusto 2022 will be a ...
Read More »Ný stjórn kosin á aðalfundinum 10.11.2021
Fimm af sjö stjórnarmönnum óskuðu ekki eftir endurkjöri og nýja stjórnin sem var kosin á aðalfundinum þ. 10. nóvember s.l. er þar af leiðandi að mestu leyti ný. Í henni sitja: Dominique Plédel Jónsson, formaður (endurkjörin), Reykjavík Gunnþórunn Einarsdóttir, gjaldkeri ...
Read More »