Ákveðið hefur verið að fresta áður auglýstum aðalfundi Slow Food Reykjavík til kl. 20:00 þann 10. nóvember 2021. Fundurinn átti upphaflega að vera 27. október en frestast af óviðráðanlegum orsökum. Fundurinn verður haldinn Zoom. Smellið hér til að tengjast fundinum. ...
Lesa Meira »AÐALFUNDUR SLOW FOOD Í REYKJAVÍK 27. OKTÓBER 2021
Aðalfundur SFR verður miðvikudaginn 27. október kl. 20.00 á zoom. DAGSKRÁ Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Stefnumótun næsta árs Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Kosning kjörstjórnar Önnur mál Auglýst er eftir ...
Lesa Meira »Nýjir farþegar í Bragðörkina – skarfakál og fjörukál
Í sumar bætust þessar káltegundir við í Bragðörkinni Slow Food. ær vaxa villt í fjörum landsins og voru töluvert notaðar áður fyrr sem vitamín gjafar. Skarfakál var einkumm þekkt fyrir C-vitamín innihald sitt sem hefur bjargað mörgum frá skýrbjúg. Báðar ...
Lesa Meira »Slow Food Heroes – Cornel Popa á Íslandi
“Slow Food Heroes” er nýtt verkefni hjá Slow Food sem dregur fram í sviðsljósi einstaklinga sem hafa sýnt framúrskarandi samkennd á meðan Covid faraldurinn geysaði um heim allan. Á Íslandi er einn “Slow Food Heroe” og heitir hann Cornel Popa, ...
Lesa Meira »Málstofa Matís um mjólkurvörur
Matís efnir til málstofu á miðvikudaginn, 26. maí kl 10 á Teams um Mjólkurvörur, nútíð og framtíð (ókeypis aðgangur): smella hér til að sjá viðburðinn og skrá sig. Á dagskrá: – Margrét Geirsdóttir – Hvað er Matís? – Þörungar og ...
Lesa Meira »Slow Food og líffræðileg fjölbreytni
Innan Slow Food samtakanna var stofnað mjög fljótlega Slow Food Foundation for Biodiversity (SFFB – sjá heimasíðu þeirra) sem hefur haldið utan um öll verkefni sem tengjast líffræðilega fjölbreytni eða Biodiversity. SFFB hefur séð um að fjármagna mörg þessara verkefna ...
Lesa Meira »Varúð, jarðasafnarar!
Ólafur R. Dýrmundsson, sem situr í stjórn Slow Food Reykjavík, skrifar sterka grein í Bændablaðinu sem kom út 29. apríl s.l., um stóra vandamálið sem er að skapast hér á landi sem annars staðar þegar auðmenn safna landbúnaðarjörðum vegna hlunninda ...
Lesa Meira »Leyfi til Ork Líftækni samþykkt
Umhverfisstofnun hefur þ. 30. apríl s.l. veitt Orf Líftækni leyfi til að rækta í landi Landgræðslunnar í Gunnarsholti erfðabreytt bygg sem mun “framleiða” gervikjöt. Þetta verður skv. leyfinu í tilraunaskyni, en hæpið er að svo sé þegar þessar tilraunir eiga ...
Lesa Meira »ORF líftækni sækir um leyfi fyrir útiræktun á erfðabreyttu byggi
Það hefur ekki farið hátt fyrir í umræðunni að ORF líftækni hefur sótt í byrjun febrúar um leyfi til að rækta í tilraunaskyni byggyrki í landi Landgræðslunnar í Gunnarsholti. Tilgangurinn er að velja bestu yrkin til að rækta “Cell Cultured ...
Lesa Meira »Landnámshænan samþykkt sem Presidia
Íslenska Landnámshænan hefur verið samþykkt sem Slow Food Presidia í desember 2020 og fyrsta Presidia á Norðurlöndum sem fær að nota lógó Slow Food á sínar afurðir (aðallega egg). Að vera skráð sem Presidia og fá að nota lógó Slow ...
Lesa Meira »