Heim / Málþing 9. maí 2009

Málþing 9. maí 2009

Slow Food stóð fyrir málþingi þ. 9. maí 2009  í Norræna Húsinu, þar sem þemað var:

“Staðbundin Matarmenning, staða og framtíð”

Erindi héldu:
* Kjartan Hreinsson, dýralæknir hjá MAST
“Lagalega umhverfið frá sjjónarmiði hollustu og vinnuöryggi”

* Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Matís
“Staða mála fyrir smáframleiðendur og framtíðarsýn á Íslandi og í nágrannalöndum”

* Marteinn Njálsson, bóndi í Suður Bár, ritari “Beint frá Býli”
“Reynsla bænda og samtökin Beint frá Býli”

* Nanna Rögnvaldsdóttir, matarfrömuður
“Hverjar eru hefðirnar og hvað er eftir af þeim?”

* Þórarinn Jónsson, bóndi í Hálsi í Kjós
“Get ég fengið kjötið mitt fyrir viðskiptavini mína?”

* Ari Þorsteinsson og Guðmundur Gunnarsson, Í ríki Vatnajökuls,  Höfn í Hornafirði
“Þróun matvæla, Ecomuseum og heildræn nálgun”

Upp