Home / Málþing 9. maí 2009

Málþing 9. maí 2009

Slow Food stóð fyrir málþingi þ. 9. maí 2009  í Norræna Húsinu, þar sem þemað var:

“Staðbundin Matarmenning, staða og framtíð”

Erindi héldu:
* Kjartan Hreinsson, dýralæknir hjá MAST
“Lagalega umhverfið frá sjjónarmiði hollustu og vinnuöryggi”

* Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Matís
“Staða mála fyrir smáframleiðendur og framtíðarsýn á Íslandi og í nágrannalöndum”

* Marteinn Njálsson, bóndi í Suður Bár, ritari “Beint frá Býli”
“Reynsla bænda og samtökin Beint frá Býli”

* Nanna Rögnvaldsdóttir, matarfrömuður
“Hverjar eru hefðirnar og hvað er eftir af þeim?”

* Þórarinn Jónsson, bóndi í Hálsi í Kjós
“Get ég fengið kjötið mitt fyrir viðskiptavini mína?”

* Ari Þorsteinsson og Guðmundur Gunnarsson, Í ríki Vatnajökuls,  Höfn í Hornafirði
“Þróun matvæla, Ecomuseum og heildræn nálgun”

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services