Diskósúpa og pallborðsumræður

Diskósúpa og pallborðsumræður

Slow Food  og Hótel og matvælaskólinn á Fundi Fólksin 2023 Það var líf og fjör hjá 1.bekk í matreiðslu í Hótel og matvælaskólanum í MK föstudaginn 15. september sl.  Kennararnir Ægir Friðriksson og Unnsteinn Hjörleifsson höfðu safnað saman hráefni frá ...

Read More »

Slow Food á Fundi Fólksins

Slow Food á Fundi Fólksins

Slow Food samtökin verða með á lýðræðishátíðinni Fundur Fólksins sem fram fer við Norræna húsið nk. föstudag og laugardag. Þar verðum við með tvo viðburði, pallborðsumræður um framtíð matvælaframleiðslu og diskósúpu, sem er gerð úr hráefni sem hefði átt að ...

Read More »

Slow Fish í Genúa í júní 2023

Slow Fish í Genúa í júní 2023

Hjónin Anna Friðriksdóttir og Guðmundur Guðmundsson, fóru á Slow Fish ráðstefnuna í Genúa í byrjuun júní. Þau sendu okkur línu og nokkrar myndir . Dagana 1. til 4. júní sóttum við hjónin ráðstefnu eða sýningu SlowFish í Genúa á Ítalíu. ...

Read More »

Dagur sjálfbærrar matargerðarlistar

Dagur sjálfbærrar matargerðarlistar

18. júní er ár hvert tileinkaður sjálfbærri matargerðarlist hjá Sameinuðu þjóðunum. Norræna húsið, Slow Food Reykjavík, Grasagarður Reykjavíkur, Sono Matseljur, NorGen, Ágengar plöntur í Reykjavík, Náttúruminjasafn Íslands, Flóru vinir og Háskóli Íslands taka höndum saman og fagna þessum degi, sem ...

Read More »

Alþjóðlegi Diskósúpudagurinn

Alþjóðlegi Diskósúpudagurinn

Laugardaginn 29. apríl verður Alþjóðlegi Diskósúpudagurinn. Þetta er viðburður Ungliðahreyfingar Slow Food til að vekja athygli á því mikla vandamáli sem matarsóun er. Við tökum að sjálfsögðu þátt og þér er boðið í tjútt og mat á Kaffistofu Samhjálpar milli ...

Read More »

Matur, sóun og flutningar

Matur, sóun og flutningar

Þann 2. mars mun Slow Food Reykjavík, Ungliðahreyfing Slow Food og Gaia, nemendafélag í umhverfis og auðlindafræði, vera með sameiginlegan viðburð í Eiríksbúð sem er samkomusalur í Mýrargarði, Sæmundargötu 21 á Háskólasvæðinu í Vatnsmýrinni. Við munum elda saman úr hráefni ...

Read More »

Alþjóðlegi baunadagurinn 10. febrúar

Alþjóðlegi baunadagurinn 10. febrúar

10. febrúar hefur verið lýstur sem alþjóðadagur bauna af Sameinuðu Þjóðunum síðan 2019. Baunir eru mikilvæg uppspretta próteina í fæðu okkar, þær hafa mun léttara kolefnisspor en prótein sem fengin eru úr dýraríkinu. Baunaræktun krefst til þess að gera lítils ...

Read More »

Áramótakveðja

Áramótakveðja

Slow Food Reykjavík óskar félögum og öðrum velunnurum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir það liðna. Að velja góðann, hreinann og sanngjarnan mat, hefur sjaldan verið mikilvægara. Þegar við sjáum hvað keðjurnar okkar eru viðkvæmar og lítið má út af bregða þannig ...

Read More »

Ný stjórn kjörin á aðalfundinum 22.11.2022

Ný stjórn kjörin á aðalfundinum 22.11.2022

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi þ. 22. nóvember og í henni skipa sæti: Aðalmenn Dóra Svavarsdóttir, formaður Axel Sigurðsson (Selfossi) Sif Matthíasdóttir (Stykkishólmi) Ægir Friðríksson (MK) Þórhildur M. Jónsdóttir (fulltrúi Íslands í Slow Food Nordic) Varamenn Gunnþórunn Einarsdóttir Jóhanna ...

Read More »

Aðalfundur 22. nóv. 2022

Aðalfundur 22. nóv. 2022

              Aðalfundur Slow Food í Reykjavík verður haldinn á Zoom (fjarfundur) Þriðjudaginn 22. nóvember kl 20.00.  Tengill inn a fundinn er hér  og verður einnig auglýstur á Facebook síðu okkar. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla ...

Read More »
Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services