Aðalfundur Slow Food samtakanna var 6. maí sl. á zoom. Þar var einróma samþykkt nafnabreyting á félaginu sem nú heitir Slow Food á Íslandi, og skal nota Slow Food Icelandic Network í erlendum verkefnum. Fjölgað var í stjórn félagsins og ...
Read More »Aðalfundur 6. maí
Kæru félagar í Slow Food Þriðjudagskvöldið 6. maí kl 19:30 er aðalfundur félagsins og verður hann í gegnum forritið zoom. Hér er hlekkur á fundinn Join Zoom Meeting https://us06web.zoom.us/j/83404662683 Meeting ID: 834 0466 2683 Dagskrá fundarins er sem hér ...
Read More »Aðalfundur Slow Food Reykjavík
Aðalfundur Slow Food Reykjavík samtakanna verður þriðjudaginn 6. maí nk. kl. 19:30 á zoom. Á síðasta aðalfundi var samþykkt að fjölga í stjórn samtakanna og auglýsum við því nú eftir 2 nýjum meðlimum í aðalstjórn og 2 í vara stjórn. ...
Read More »Ný stjórn Slow Food Reykjavík
Aðalfundur Slow Food Reykjavík fór fram mánudagskvöldið 4. nóvember. Dóra Svavarsdóttir var endurkjörinn formaður, nýr inn í stjórn kemur Árni Þórður Randversson. Stjórnina skipa: Dóra Svavarsdóttir formaður Þórhildur M. Jónsdóttir (fulltrúi Íslands í stjórn Slow Food i Norden) Árni Þórður ...
Read More »Aðalfundur 4. nóvember 2024
Slow Food Reykjavík boðar til aðalfundar 2024 mánudaginn 4. nóvember kl 20:00 á zoom Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Stefnumótun næsta árs Önnur mál Stjórn ...
Read More »BragðaGarður 2024
BragðaGarðurSlow Food Reykjavík samtökin halda 2 daga Slow Food hátíð í Garðskála Grasagarðs Reykjavíkur 18. & 19. október. Föstudaginnn 18. október, 11:00 – 17:00 er sérstök áhersla á fræðslu og vinnustofur sem höfða til ungmenna á aldrinum 16 – 20 ...
Read More »Aðalfundur Slow Food í Reykjavík Frestað til 4.nóvember
Aðalfundi Slow Food Reykjavík er frestað til 4. nóvember kl 20:00 Tíminn líður og komið er að aðalfundi Slow Food í Reykjavík þann þriðjudaginn 22. október kl 20:00 á zoom: https://us06web.zoom.us/j/81381146086 Hefðbundin aðalfundarstörf. Á sléttu ártali skal kosið um formann ...
Read More »Diskósúpudagar Slow Food Reykjavík
Diskósúpudagur Slow Food 2024 Síðasta laugardag í apríl, tileinka Slow Food samtökin um heim allan baráttunni við matarsóun. Um þriðjungur allra framleiddra matvæla fara í ruslið á heimsvísu, talið er að matarsóun ein og sér sé ábyrg fyrir losun 8 ...
Read More »Ferð til Torino á Terra Madre 2024
Framlengdur umsóknarfrestur til 6. mars! Slow Food Reykjavík, er búið að fá þau í Kompaníferðum til að setja upp ferð fyrir okkur á Terra Madre hátíðina í lok september. Þetta er hátíð sem allir sem hafa áhuga á því að ...
Read More »Ný stjórn Slow Food Reykjavík
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Slow Food Reykjavík þann 22. nóvember sl. Gunnþórunn Einarsdóttir hætti í stjórn og Axel Sigurðsson einnig fór Sif Matthíasdóttir úr aðalstjórn í varastjórn. Við þökkum þeim kærlega fyrir frábæra samvinnu. Ný í stjórn eru ...
Read More »