Carlo Petrini, einn af stofnendum samtakanna og formaður þeirra frá upphafi, heimsækir okkur 22. til 25. maí. Eftir heimsókn Piero Sardo í júní 2015, hefur Ísland verið í sviðsljósinu í Bra sem eins konar rannsóknastofu fyrir hugmyndafræði Slow Food. Sterkur ...
Lesa Meira »Alþjóðlegi Diskósúpu dagurinn 29.4.2017
Slow Food Youth Network byrjaði að efna til samkomu þar sem unga fólkið skrældi, skar, hakkaði grænmeti sem seldist ekki vegna sjóngalla, bjó til súpu undir dynjandi diskótónlist – til að vekja athygli á matarsóun. Við höfum margsinnis tekið undir ...
Lesa Meira »Terra Madre 2016
Salone del Gusto og Terra Madre voru slegin saman í 2016 og í fyrsta skipti fór sýningin út í Torino borg í staðinn fyrir að vera inni í Lingotto sýningarsvæðinu. Margir Íslendingar (ca 25) fóru til Torino við það tilefni, ...
Lesa Meira »Fulltrúar Íslands á We Feed the Planet í Mílanó
Um helgina hefst ráðstefnan We Feed the Planet í Mílanó sem ungliðahreyfing Slow Food (SFYN) á alþjóðavísu stendur fyrir. Ráðstefnan er ákveðið mótsvar við heimssýningunni í Mílanó, EXPO 2015, sem bar yfirskriftina Feeding the Planet, Energy for Life. Aðalstyrktaraðilar heimssýningarinnar ...
Lesa Meira »Skyrið okkar slær met á Slow Cheese í Bra
Skyrið okkar (hefðbundið íslenskt skyr) og Slow Cheese í Bra. Sagan. Hér er myndsem kom í dag frá Bra á Ítalíu, þar sem stendur sem hæst Slow Cheese sýningin, stærsta sýninngin í heiminum eingöngu með ostum. Eirny Sigurdardottir er þar stödd ...
Lesa Meira »Nú er það opinbert: skyrið er Slow Food Presidia
Eftir heimsókn Piero Sardo í júlí, hefur verið unnið að kappi til að klára skráningu skyrsins í Presidia og þeim áfanga var náð í byrjun ágúst: skyrið okkar, “hefðbundið íslenskt skyr” er orðið skráð í Presidia hjá Slow Food. Nú ...
Lesa Meira »Málstofa með Piero Sardo fimmt. 9. júlí í Bændahöllinni
Fimmtud. 9. júlí – kl 9 til 11 – Salur ESJA II (Hótel Saga 2. hæð) Skráning: [email protected] “Að varveita líffræðilega fjölbreytni” Líffræðilega fjölbreytnin eða Biodiversity er grunnurinn af fæðuöryggi um heim allan og vísindamenn jafnt sem bændur hafa varað ...
Lesa Meira »Piero Sardo til Íslands 7. til 11. júlí
Piero Sardo er einn af stofnendum Slow Food fyrir 25 árum síðan og er í dag framkvæmdastjóri fyrir Slow Food Foundation for Biodiversity (sjá http://www.fondazioneslowfood.com/en/what-we-do/) Stofnunin sér um að samþykkja afurðir í Bragðörkina, sem Presidia, að veita aðstoð til að stofna ...
Lesa Meira »Nýjir farþegar um borð Bragðarkarinnar?
Verið er að vinna að því að sækja um skráningu um borð Bragðarkarinnar fyrir Landnámshænuna, íslenskt sauðfé og forystufé, og íslenska mjókurkúna. Landnámshænan er enn í útrýmingarhættu en vinnur á, forystufé er sömuleiðis í hættu um að hverfa því áhuginn ...
Lesa Meira »Slow Food Youth Network: “We feed the planet” Milanó – okt. 2015
CROWDFUNDING : DONATE NOW á forsíðu heimasíðunnar (www.wefeedtheplanet.com) Á Expo 2015 (1.maí til 20. október 2015) í Milanó eru aðalkostunaraðilar Mc Donald, Nestlé og Coca Cola því þemað er “Feed the planet”. Ungliðahreyfing Slow Food, SFYN, ákvað að koma réttu ...
Lesa Meira »