Home / Fréttir / Starfrænt Terra Madre hefst 8. október.

Starfrænt Terra Madre hefst 8. október.

Vegna þeirra aðstæðna sem Kóvíd faraldurinn hefur skapað í heiminum verður Terra Madre að mestu á netinu að þessu sinni. Hátíðin hefst 8. október næstkomandi og stendur fram í apríl á næsta ári.

Aðgangur er ókeypis að öllum stafrænum Terra Madre viðburðum. Þeir munu skipta hundruðum með þáttöku, sérfræðinga, bænda, Slow Food félaga o.fl. o.fl. frá 160 löndum.

Hægt verður að fylgjast með dagskránni hér á vef Slow Food Reykjavík.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services