Home / Slow Food

Slow Food

Slow Food hefur verið starfandi á Íslandi frá því árið 2001, þegar fyrsta íslenska deildin var stofnuð sem ber nafnið Slow Food í Reykjavik Convivium. Ætla má að hátt í 200 manns hafi verið skráðir meðlimir á Íslandi frá upphafi.   Í desember 2019 er stjórn deildarinnar nú skipuð eftirfarandi einstaklingum:

Dóra Svavarsdóttir (formaður) dora (hjá) culina.is
Dominique Plédel Jónsson (ritari), dominique (hjá) simnet.is
Gunnþórunn Einarsdóttir (gjaldkeri) gunnthorunn (hja) vinbudin.is
Cornel Popa (Slow Food Youth) cornelpopa1996 (at) gmail.com
Sveinn Kjartansson sveinn.kjartansson (hjá) sedlabankinn.is
Varamenn:
ÓlafurDýrmundsson oldyrm(hjá)gmail.com
Svavar Halldórsson s.halldorsson (hjá)master.unisg.it

Meðlimir eru skráðir sjálfkrafa í þá deild sem er næst þeirra búsetustað.  Almennt hvetur Slow food til stofnunar fleiri deilda, t.d. eftir landssvæðum eða borgum.  Nánari upplýsingar um það má finn á aðalheimasíðu Slow food  www.slowfood.com.

Innan Slow Food í Reykjavík hafa verið starfandi hópar utan um einstök mál og/eða verkefni, allt eftir tilefni á hverjum tíma.  Eftirfarandi hópar hafa unni’ mikla vinnu

 • hópur um erfðabreyttar lífverur
 • hópur um stofnun og þróun bændamarkaða á Íslandi
 • vinnuhópur matreiðslumanna um bragðmenntun almennings
 • Chef’s Alliance, matreiðslumenn styðja notkun afurða í Bragðörkinni/Presidia
 • “Ark committee” sem hefur stýrt skráningar í Örkina og Presidia
 • Hópur um Diskósúpa gegn matarsóun (Slow Food Youth)
 • hópur um norrænt samstarf

Allt starf á vegum Slow food á Íslandi er unnið í sjálfboðavinnu.

Slow Food á Facebook:

Hópur: skráðu þig hér til að vera með í umræðunni.

Síða: smelltu “like” á þessari síðu til að fá upplýsingar beint á þína Facebook síðu.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
 • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
 • wordpress_test_cookie
 • wordpress_logged_in_
 • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services