Home / Fréttir / Vel heppnaður aðalfundur á Zoom

Vel heppnaður aðalfundur á Zoom

Fyrsti rafræni aðalfundur Slow Food Reykjavík var vel sóttur og heppnaðist vel. Notast var við fundarforritið Zoom. Samþykktar voru tvær lagabreytingar og kjörin fimm manna stjórn ásamt tveimur varamönnum og skoðunarmönnum reikninga eins og hér segir:

  • Formaður er Dóra Svavarsdóttir.
  • Ritari er Dominique Plédel Jónsson.
  • Gjaldkeri er Gunnþórunn Einarsdóttir.
  • Meðstjórnendur eru Sveinn Kjartansson og Svavar Halldórsson.

 

  • Varamenn eru Cornel G. Popa og Ólafur Dýrmundsson.

 

  • Skoðunarmenn reikninga eru Guðjón Gunnarsson og Eygló Björk Ólafsdóttir.

 

 

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services