Það hefur ekki farið hátt fyrir í umræðunni að ORF líftækni hefur sótt í byrjun febrúar um leyfi til að rækta í tilraunaskyni byggyrki í landi Landgræðslunnar í Gunnarsholti. Tilgangurinn er að velja bestu yrkin til að rækta “Cell Cultured ...
Read More »Landnámshænan samþykkt sem Presidia
Íslenska Landnámshænan hefur verið samþykkt sem Slow Food Presidia í desember 2020 og fyrsta Presidia á Norðurlöndum sem fær að nota lógó Slow Food á sínar afurðir (aðallega egg). Að vera skráð sem Presidia og fá að nota lógó Slow ...
Read More »Kokkarnir og kolefnisfótsporið – Í beinni á Fcebook
Fundurinn hefst kl. 16:00 í dag, 21. janúar 2021. Smellið hér eða á myndina til að tengjast.
Read More »Jólakveðja.
Pistill frá gjaldkera: TERRA MADRE SALONE DEL GUSTO 2020
Annað hvert ár er haldin alþjóðleg Slow Food hátíð sem kallast Terra Madre Salone del Gusto og er haldin í Tórínó á Ítalíu. Hátíðin sameinar fólk úr öllum heimshornum þar sem virðing fyrir mat, jörðinni og framtíð okkar er í ...
Read More »Grænar áherslur í endurskoðaðri landbúnaðarstefnu ESB til umræðu á rafrænu Terra Madre 2020.
Evrópusambandið er um þessar mundir að endurskoða landbúnðarstefnu sína með það fyrir augum að gera hana grænni. Þessi nýja stefnumótun verður rædd af fjölda sérfræðinga á Terra Madre 2020 þriðjudaginn 24. október kl. 9:30 að íslenskum tíma. Smellið hér til ...
Read More »Vel heppnaður aðalfundur á Zoom
Fyrsti rafræni aðalfundur Slow Food Reykjavík var vel sóttur og heppnaðist vel. Notast var við fundarforritið Zoom. Samþykktar voru tvær lagabreytingar og kjörin fimm manna stjórn ásamt tveimur varamönnum og skoðunarmönnum reikninga eins og hér segir: Formaður er Dóra Svavarsdóttir. ...
Read More »Rafrænn aðalfundur 5. nóvember 2020.
Í ljósi aðstæðna hefur verið ákveðið að áður auglýstur aðalfundur Slow food Reykjavík verði rafrænn þann 5. nóvember 2020 kl 18.00. Dagskráin verður sem hér segir: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar ...
Read More »Ávarp formanns
Kæru Slow Food félagar. Nú er veturinn genginn í garð, frostið lætur á sér kræla. Sumarið var gott, mörg okkar voru eins og kýr að vori, frelsinu fegin, sem fæst okkar hafa leitt hugan að áður. Svo margt sem okkur ...
Read More »Carlo Petrini setur Terra Madre 2020
Carlo Petrini flytur opnunarávarp Terra Madre 8. október 2020 kl. 10:00 að íslenskum tíma. Smellið á textann eða myndina til að tengjast inn á vefsíðu Terra Madre 2020.
Read More »