Landnámshænan samþykkt sem Presidia

Landnámshænan samþykkt sem Presidia

Íslenska Landnámshænan hefur verið samþykkt sem Slow Food Presidia í desember 2020 og fyrsta Presidia á Norðurlöndum sem fær að nota lógó Slow Food á sínar afurðir (aðallega egg). Að vera skráð sem Presidia og fá að nota lógó Slow ...

Read More »

Vel heppnaður aðalfundur á Zoom

Vel heppnaður aðalfundur á Zoom

Fyrsti rafræni aðalfundur Slow Food Reykjavík var vel sóttur og heppnaðist vel. Notast var við fundarforritið Zoom. Samþykktar voru tvær lagabreytingar og kjörin fimm manna stjórn ásamt tveimur varamönnum og skoðunarmönnum reikninga eins og hér segir: Formaður er Dóra Svavarsdóttir. ...

Read More »

Rafrænn aðalfundur 5. nóvember 2020.

Rafrænn aðalfundur 5. nóvember 2020.

Í ljósi aðstæðna hefur verið ákveðið að áður auglýstur aðalfundur Slow food Reykjavík verði rafrænn þann 5. nóvember 2020 kl 18.00. Dagskráin verður sem hér segir: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar ...

Read More »

Ávarp formanns

Ávarp formanns

Kæru Slow Food félagar. Nú er veturinn genginn í garð, frostið lætur á sér kræla. Sumarið var gott, mörg okkar voru eins og kýr að vori, frelsinu fegin, sem fæst okkar hafa leitt hugan að áður. Svo margt sem okkur ...

Read More »

Aðalfundur Slow Food Reykjavík verður 5. nóvember 2020.

Aðalfundur Slow Food Reykjavík verður 5. nóvember 2020.

Slow Food Reykjavík heldur aðalfund sinn 5. nóvember 2020 á veitingastaðnum MATR í Norræna húsinu, Sæmundargötu 11, 101 Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 18:00 og stendur til kl. 20:00. Samkvæmt samþykktum skal dagskrá aðalfundar vera sem hér segir: Kosning fundarstjóra og fundarritara ...

Read More »
Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services