Home / Fréttir / Varúð, jarðasafnarar!

Varúð, jarðasafnarar!

Ólafur R. Dýrmundsson, sem situr í stjórn Slow Food Reykjavík, skrifar sterka grein í Bændablaðinu sem kom út 29. apríl s.l., um stóra vandamálið sem er að skapast hér á landi sem annars staðar þegar auðmenn safna landbúnaðarjörðum vegna hlunninda sem fylgja þeim. Flest þau lönd fara svo í eyði. Ratcliffe er líklega þekktastur þessi misseri, en þeir eru fleiri og ekki eingöngu útlendingar. Þetta er kallað “land grabbing” á ensku og hefur hingað til verið mest áberandi í fátækjum löndum þar sem yfirvöld hafa séð tækifæri til að fá aura í ríkissjóð.

Í þessari ítarlegri grein í nafni Slow Food, sem hefur lengi barist til að vekja athygli á þessu, tekur Ólafur saman dæmi og afleiðingar. Jarðasöfnun var tekin fyrir í kynningu um landbúnaðarstefnu og við verðum að fylgja þessu eftir.

Greinin í heild er að finna hér (bls 38)

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services