Home / Fréttir / Málstofa Matís um mjólkurvörur

Málstofa Matís um mjólkurvörur

Matís efnir til málstofu á miðvikudaginn, 26. maí kl 10 á Teams um Mjólkurvörur, nútíð og framtíð (ókeypis aðgangur): smella hér til að sjá viðburðinn og skrá sig.

Á dagskrá:

– Margrét Geirsdóttir – Hvað er Matís?
– Þörungar og mjólk – Dr. Ásta Heiðrún E. Pétursdóttir
– Gerlar úr skyri og notkun þeirra – Dr. Viggó Þór Marteinsson
– Ógerilsneyddir ostar og smáframleiðendur – Dominique Plédel Jónsson
– Hvaða þjónustu veitir Matís – Þóra Valsdóttir
– Umræður
Fundarstjóri – Dr. Bryndís Björnsdóttir

 

Verið velkomin!

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services