Home / Fréttir / Slow Food Heroes – Cornel Popa á Íslandi

Slow Food Heroes – Cornel Popa á Íslandi

Slow Food Heroes” er nýtt verkefni hjá Slow Food sem dregur fram í sviðsljósi einstaklinga sem hafa sýnt framúrskarandi samkennd á meðan Covid faraldurinn geysaði um heim allan. Á Íslandi er einn “Slow Food Heroe” og heitir hann Cornel Popa, ungur ítalskur kokkur sem hefur verið búsettur á Íslandi síðan 2017 og leiðir hann hér á Íslandi Slow Food Youth, ungliðahreyfingunni Slow Food.

Af hverju er hann Slow Food hetja? Hann vann í sjálfboða vinnu fyrir Samhjálp og kenndi fyrri föngum og fleiri sem þessi samtök fylgja eftir inn í samfélagið, matreðslu í 6 mánuði. Þetta var hans leið að þakka íslensku samfélaginu fyrir að hafa tekið á móti honum. Hér er viðtalið  við hann Cornel af heimasíðu Slow Food International.

Til hamingju Cornel!

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services