Home / Fréttir / Nýjir farþegar í Bragðörkina – skarfakál og fjörukál

Nýjir farþegar í Bragðörkina – skarfakál og fjörukál

Skarfakál (Wikipedia)

Í sumar bætust þessar káltegundir við í Bragðörkinni Slow Food. ær vaxa villt í fjörum landsins og voru töluvert notaðar áður fyrr sem vitamín gjafar. Skarfakál var einkumm þekkt fyrir C-vitamín innihald sitt sem hefur bjargað mörgum frá skýrbjúg.  Báðar tegundir féllu í gleymsku þegar ávextir (og töflur) voru fluttir inn, en nú hafa ungir kokkar tekið upp að nota þær aftur í réttunum sínum, m.a. Dill. Þessi notkun nytjaplantna er nauðsynleg til að tryggja viðveru þeirra í vistkerfinu, þær láta annars undan aðgengari plöntur þegar þær fá ekki tækifæri til að endurnýja sig.  Mjög góðar lýsingar um þessar nytjaplönturnar eru í bók Lúðvíks Kristjánssonar “íslenskir sjávarhættir”.

Hér er skráningin á vef Slow Food Foundation – alls eru 23 íslenskar afurðir skráðar í Bragörkinni:
Fjörukál
Skarfakál

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services