Home / Fréttir / AÐALFUNDUR SLOW FOOD Í REYKJAVÍK 27. OKTÓBER 2021

AÐALFUNDUR SLOW FOOD Í REYKJAVÍK 27. OKTÓBER 2021

Aðalfundur SFR verður miðvikudaginn 27. október kl. 20.00 á zoom.

DAGSKRÁ
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar lögð fram
Reikningar lagðir fram til samþykktar
Lagabreytingar
Stefnumótun næsta árs
Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga
Kosning kjörstjórnar
Önnur mál

Auglýst er eftir framboðum í stjórn.
Kosið verður um formann og tvo meðstjórnendur auk tveggja varamanna.
Vinsamlega tilkynnið framboð til stjórnar á netfangið [email protected]

Dóra Svavarsdóttir hefur ákveðið að stíga til hliðar sem formaður og gefur ekki kost á sér í stjórnarsetu. Sveinn Kjartansson og Svavar Halldórsson gefa ekki kost á ser í áframhaldandi stjórnarsetu. Þeir Ólafur Dýrmundsson og Cornel Popa hætta sem varamenn. Öll munu þau þó vera til taks að aðstoða í þeim fjölmörgu verkefnum sem Slow Food Reykjavík og ný stjórn munu ráðast í.

Skuldlausir félagar hafa framboðs og atkvæðisrétt á aðalfundi.
Sendur hefur verið út reikningur fyrir árgjöldum sem valgreiðsla í heimabanka.

Jafnframt er auglýst eftir lagabreytingartillögum og skulu þær berast á netfangið [email protected] fyrir 14. október.

 

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services