Nýjir farþegar um borð Bragðarkarinnar?

Nýjir farþegar um borð Bragðarkarinnar?

Verið er að vinna að því að sækja um skráningu um borð Bragðarkarinnar fyrir Landnámshænuna, íslenskt sauðfé og forystufé, og íslenska mjókurkúna. Landnámshænan er enn í útrýmingarhættu en vinnur á, forystufé er sömuleiðis í hættu um að hverfa því áhuginn ...

Read More »

Slow Food Youth Network: “We feed the planet” Milanó – okt. 2015

Slow Food Youth Network: “We feed the planet” Milanó – okt. 2015

CROWDFUNDING : DONATE NOW á forsíðu heimasíðunnar (www.wefeedtheplanet.com) Á Expo 2015 (1.maí til 20. október 2015) í Milanó eru aðalkostunaraðilar Mc Donald, Nestlé og Coca Cola því þemað er “Feed the planet”. Ungliðahreyfing Slow Food, SFYN, ákvað að koma réttu ...

Read More »

Magáll og Rúllupylsa um borð í Bragðörkina

Magáll og Rúllupylsa um borð í Bragðörkina

Um borð í Bragðörkina (“Ark of Taste”) sem Slow Food Foundation for Biodiversity heldur utn um, eru komnar rúmlega 1400 afurðir um heim allan. Fjölbreytileikinn sem þessar tegundir af hefðbundum matvælum eða húsdýrategundum mynda leynir því samt ekki að nánast ...

Read More »

Slow Food fundur 17. mars

Slow Food fundur 17. mars

“Að vera stolt af matarhefðum okkar” 17. MARS – KL 18.30 Staður: MATUR OG DRYKKUR – Grandagarði 2 “Að vera stolt af matarhefðum okkar” Á veitingastaðnum “Matur og Drykkur” sem opnaði fyrir stuttu, ætlar matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson að “gera Íslendinga ...

Read More »

Gleðilega hátíð!

Gleðilega hátíð!

Gleðileg jól og heillarikt nýtt ár, megi 2015 sjá fleiri farþega í Bragðörkinni, og hugmyndafræði Slow Food ná til fleiri þannig að heimurinn verði ögn betri.

Read More »

Terra Madre dagurinn – 10. desember

Terra Madre dagurinn – 10. desember

Terra Madre dagurinn, eða dagur Móður Jarðar, er haldinn hátíðlegan um heim allan í Slow Food heiminum. Þá er Slow 25 ára, og ekkert meira tilvalið en að hvetja alla til að velja sér mat úr héraði, gera alla meðvitaða ...

Read More »

Komin heim frá Salone del Gusto

Komin heim frá Salone del Gusto

Salone del Gusto og Terra Madre var mikil upplífun fyrir þá sem fóru héðan frá Íslandi í lok október. “Stærsta markaðstorg heims”, með 250 000 gesti, þar sem fyrirlestrar, smiðjur, fundir fylltu dagskrá að öllum nýjum kynnum ótöldum . 12 ...

Read More »

Ísland á Salone del Gusto Terra Madre

Ísland á Salone del Gusto Terra Madre

Salone del Gusto er stærsta matarmarkaðstorg heims þar sem almenningur hefur aðgang, 250 000 gestir heimsækja sýninguna þar af 60% erlendis frá og 40% frá Ítalíu. Þar tóku 8 smáframleiðendur þátt 2012, en í ár verður þátttaka Íslands með öðru ...

Read More »

Salone del Gusto Terra Madre 2014

Salone del Gusto Terra Madre 2014

Það er stutt í næsta Salone del Gusto – Terra Madre, sem verður haldið í Torino 23. til 27. október n.k. Salone del Gustp er Slow Food sýning, stærsta matvælasýningin (opin almenningi) í heiminum hvað varðar fjöldi gesta. rúmlega 250 ...

Read More »

Matarmarkaður Búrsins

Matarmarkaður Búrsins

Matarmarkaðurinn Búrsins er orðinn fastur líður í lífi borgarbúa, og var það haldið síðasta helgi í ágúst. Það var afar vel sótt eins og alltaf, u.þ.b. 30 000 manns komu og fleiri en 50 framleiðendur voru með bás. Næsti markaður ...

Read More »
Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services