Home / Fréttir / Magáll og Rúllupylsa um borð í Bragðörkina

Magáll og Rúllupylsa um borð í Bragðörkina

Rúllupyslukeppni 2012Um borð í Bragðörkina (“Ark of Taste”) sem Slow Food Foundation for Biodiversity heldur utn um, eru komnar rúmlega 1400 afurðir um heim allan. Fjölbreytileikinn sem þessar tegundir af hefðbundum matvælum eða húsdýrategundum mynda leynir því samt ekki að nánast allar eru í útrýmingahættu.

Nú höfum við skráð um borð í Örkina magál og rúllupylsu, sem hafa (og eru jafnvel enn) svo mikill hluti af matarhefðum okkar að þau mega ekki hverfa og láta undan “frönsk eða ítölsk salami”, hversu ágæt sem þau eru.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services