Home / Fréttir / Slow Food fundur 17. mars

Slow Food fundur 17. mars

Matur og drykkur web“Að vera stolt af matarhefðum okkar”

17. MARS – KL 18.30
Staður: MATUR OG DRYKKUR – Grandagarði 2
“Að vera stolt af matarhefðum okkar”

Á veitingastaðnum “Matur og Drykkur” sem opnaði fyrir stuttu, ætlar matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson að “gera Íslendinga stolta af matarhefðum sínum”. Hann tekur matreiðslubíblíu okkar, Matur og Drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur, notar uppskriftir hennar og sýna að þær eiga fullt erindi til okkar. Gísli ætlar að segja okkur hvernig hann fer að því og gefa okkur að smakka 4 smárétti.
Svo ætlar Gunnþórunn Einarsdóttir frá Matís að útskýra hvernig hægt er að fara alla leið í þeim efnum með því að vinna með smáframleiðendum og skipuleggja matarhandverkskeppni.
Skráið ykkur á viðburðinn á Facebook eða sendið póst  á [email protected], verð 1490 kr (fyrir smáréttina)

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services