Home / Fréttir / Terra Madre dagurinn – 10. desember

Terra Madre dagurinn – 10. desember

PostMail_ENGTerra Madre dagurinn, eða dagur Móður Jarðar, er haldinn hátíðlegan um heim allan í Slow Food heiminum. Þá er Slow 25 ára, og ekkert meira tilvalið en að hvetja alla til að velja sér mat úr héraði, gera alla meðvitaða um kosti þess. Hér heima hefur Slow Food í Reykjavík ákveðið að hvetja sem flesta til að hafa TERRA MADRE SÚPU eða rétt þennan dag, og öllum er frjálst að taka þátt. Mötuneyti, veitingahús, leikskóli, hafa tekið áskorunina og mun TERRA MADRE SÚPA vera á boðstólum á eftirfarandi staði – þar fyrir utan verða smáframleiðendur á staðnum í Búrinu:

Terra Madre súpa og íslenskir framleiðendur:
BÚRIÐ (í tjaldi ef veður leyfir, kjöt frá Hálsi í Kjós, tvíreykt hangikjöt, ostrusveppir o. fl.)
Frú LAUGA  (Terra Madre súpa á báðum stöðum)

Terra Madre súpa:
Mötuneyti
Advania
Bændasamtök Íslands
CCP
Matís
RÚV
Vodafone
Veitingahús
Culina (sendir mat í fyrirtæki)
Spíran (Sendir mat í fyrirtæki og í Spírunni í Garðheimum)
Bergsson Mathús
Aalto Bistro (Norræna Húsinu)
Hannesarholt
Ostabúðin
Vegamót
Gló (á öllum stöðum)
Víkin (Sjóminjasanfinu)
Hverfisgata 12
Kex
Coocoo’s Nest (við Grandagarð)
Úti á landi
Blómalind (Búðardal)
Bjarteyjarsandi (Hvalfjarðarsveit, 7. des)
Gistihús Egilsstaðir
Leikskóli
Aðalþing (Kópavogi)

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services