Home / Fréttir / Málstofa með Piero Sardo fimmt. 9. júlí í Bændahöllinni

Málstofa með Piero Sardo fimmt. 9. júlí í Bændahöllinni

IMG_6811Fimmtud. 9. júlí – kl 9 til 11 – Salur ESJA II (Hótel Saga 2. hæð)

Skráning: [email protected]

“Að varveita líffræðilega fjölbreytni”
Líffræðilega fjölbreytnin eða Biodiversity er grunnurinn af fæðuöryggi um heim allan og vísindamenn jafnt sem bændur hafa varað við hættunni sem stafar að því að fjöldi tegunda sem hverfa daglega sé orðinn óviðráðanlegur. Hvað er hægt að gera? Piero Sardo er þekktur um heim allan fyrir að leiða herferðir Slow Food sem hafa að markmiði að spyrna við þá þróun: Bragðörkin skráir afurðir eða húsdýrakyn sem eru í útrýmingarhættu, Presidia skráir þær afurðir sem eru lífvænlegar á markaði, og mörg önnur verkefni eru mjög aðgengileg alls staðar í heiminum – líka á Íslandi. Bændur eiga að vera vörslumenn líffræðilegrar fjölbreytni, og neytendur eru sam-framleiðendur.
Gert er ráð fyrir opna umræðu þar sem Piero Sardo mun svara spurningum

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services