Home / Fréttir / BragðaGarður Slow Food hátíð í Grasagarði Reykjavíkur

BragðaGarður Slow Food hátíð í Grasagarði Reykjavíkur

BragðaGarður
Dagana 20. – 21. október verður Slow Food hátíð í Grasagarði Reykjavíkur sem heitir BragðaGarður.  Fjölbreytt fræðsluerindi, matarmarkaður, smakk vinnustofur og degi kartöflunar verður einnig fagnað. Á föstudeginum verða 11 fræðsluerindi t.a.m. um Geitur, skyr, líffræðilegan fjölbreytileika, skordýr, skógarmat og virði smáframleiðenda. Smakk vinnustofur, þar sem kafað verður ofan í mismunandi tegundir af skyri, salti og fleiru.

Smáframleiðendur verða báða dagana með fjölbreytt úrval af afurðum til sölu, Kaffi Flóran verður opinog matseðilinn endurspeglar Slow Food gildin.

Hlökkum til að sjá ykkur, frítt inn og opið öllum

Föstudagurinn 20. október 11.00 – 17.00

Laugardagurinn 21. október 11.00 – 16.00

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services