Home / Fréttir / Aðalfundur 22. nóv. 2022

Aðalfundur 22. nóv. 2022

 

 

 

 

 

 

 

Aðalfundur Slow Food í Reykjavík verður haldinn á Zoom (fjarfundur) Þriðjudaginn 22. nóvember kl 20.00.  Tengill inn a fundinn er hér  og verður einnig auglýstur á Facebook síðu okkar.

Dagskrá:
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar lögð fram
Reikningar lagðir fram til samþykktar
Lagabreytingar
Stefnumótun næsta árs
Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga
Kosning kjörstjórnar
Önnur mál

Auglýst eftir framboðum:
Í stjórninni eru 5 aðalmenn og 2 varamenn.

  • kjósa skal 2 aðalmenn (Gunnþórunn óskar að vera varamaður, Dominique býður sig ekki fram til formanns)
  • 1 aðalmaður dróg sig úr stjórn og skal kjósa í hans stað
  • 1 varamaður óskar ekki að halda áfram

Framboð til stjórnar skal tilkynna í tölvupósti til [email protected] sem fyrst og í síðasta lagi tveimum vikum fyrir aðalfundinnum.

Lagabreytingar þurfa að berast stjórninni í síðasta lagi tveimum vikum fyrir fundinn einnig.

  • Málstofa á aðalfundinum 

Málstofa um Íslensku geitina og Slow Food Presidia verður haldin á aðalfundinum, dagskrá og innihald auglýst síðar.

.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services