Home / Fréttir / Terra Madre Nordic Stockholm 1.-3. Sept. 2022

Terra Madre Nordic Stockholm 1.-3. Sept. 2022

 

 

 

Terra Madre Nordic, sem var fyrst á dagskrá í ágúst 2020, var nokkra sinnum frestað vegna Covid  faraldursins en með þolinmæði, seiglu og góðu samstarfi við samstarfsaðila okkar á Norðurlöndum (þar ber fyrst og fremst að nefna Norræna Ráðherranefndina, Ny Nordisk Mad stýrihóp, og Eldrimner Resource Center í Östersund í Svíþjóð) var haldin í Stora Skuggan í Stokkhólmi 1. til 3. september 2022.

Íslendingar tóku þátt í NAFA (Nordic Artisan Food Awards) keppninni sem Eldrimner skipulagði, 7 sendu inn vörur sínar og 4 komu heim með verðlaun, sem telst mjög góður árangur.  Fyrir neðan eru nokkrar myndir.

 

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services