Vegna veikinda urðum við að fresta aðalfundinn sem hefði átt að vera að þ. 27. október s.l.
Dagskrá er sú sama og var auglýst áður (sjá næsta færslu á undan) og fundurinn mun verða á Zoom þar sem margir eru ekki í Reykjavík. Linkurinn á funndinn (Zoom) er hér fyrir neðan:
Aðalfundur Slow Food Reykjavík á Zoom 10. nóvember -kl. 20.00