Home / Fréttir / Alþjóðlegi baunadagurinn 10. febrúar

Alþjóðlegi baunadagurinn 10. febrúar

10. febrúar hefur verið lýstur sem alþjóðadagur bauna af Sameinuðu Þjóðunum síðan 2019. Baunir eru mikilvæg uppspretta próteina í fæðu okkar, þær hafa mun léttara kolefnisspor en prótein sem fengin eru úr dýraríkinu. Baunaræktun krefst til þess að gera lítils vatns, þær hafa gott viðnám gagnvart þurrkum og eru ekki þurftafrekar á jarðveg og bæta hann frekar en hitt. Baunir geymast og flytjast vel og þegar við leggjum þær í bleyti og sjóðum 2 – 3 falda þær sig í þyngd.

Baunir munu leika lykilhlutverk í að brauðfæða heim, þar sem fólki fjölgar og óvissa um tíðarfar eykst með hverju árinu.

Það besta við baunir er á hve fjölbreyttan hátt er hægt að matreiða þær.

Hver er uppáhalds baunauppskriftin þín?

Hlekkur á síðu Alþjóða baunadagsins: https://worldpulsesday.org/

World Pulse Day February 10th.

February 10th has been declared as International pulse day by the United Nations since 2019. Beans and pulses are an important source of protein in our diet, they have a much lighter carbon footprint than proteins obtained from animal origin. They also have a low water footprint as they are adapted to semi-arid conditions and can tolerate drought stress better than most crop. Beans keep and travel well and when we soak them and boil 2 – 3 times their weight.

Beans will play a key role in feeding a world, as the population increases and uncertainty about menstruation increases each year.

The best thing about beans is how varied you can cook them.

What is your favourite recipe for beans and pulses?

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services