Home / Fréttir / Áramótakveðja

Áramótakveðja

Slow Food Reykjavík óskar félögum og öðrum velunnurum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir það liðna.

Að velja góðann, hreinann og sanngjarnan mat, hefur sjaldan verið mikilvægara. Þegar við sjáum hvað keðjurnar okkar eru viðkvæmar og lítið má út af bregða þannig að matvælaöryggi sé ógnað. Það er verkefni okkar allra að styrkja innlenda matvælaframleiðslu, nýsköpun og fullnýtingu afurða, með valinu okkar á hverjum degi.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services