Bragðaörkin eða Ark of Taste (smella hér til að fara á heimasíðu “Foundation for Biodiversity”, þar eru að finna ítarlegar upplýsingar á ensku um afurðirnar um borð í Örkinni ) var stofnuð 1996. Hún er skrá þar sem finnast meira en 5000 afurðir í útrýmingarhættu frá öllum heiminum : iðnaðarvæðingin, umhverfisspjöll eða stöðlun á framleiðslu hafa þrengt svo mjög að þeim afurðum að hlúa verður að þeim svo þær öðlast nýtt líf og gildi aftur. Slow Food vinnur að því að fá þessar afurðir inn á markað aftur, eina leiðin til að gefa þeim nýtt líf. Í Bragðörkinni eru einnig afurðir sem þróun markaðsvæðingu ógnar, eins og húsdýr (eða kleinur, laufabrauð), sem eru að vísu ekki í útrýmingarhættu en eiga undir högg að sækja af ýmsum ástæðum.
ÍSLENSKAR AFURÐIR Í BRAGÐAÖRKINNI og PRESIDIA:
ÍSLENSKA GEITIN PRESIDIA (2015)
www.geit.is
Íslenska geitin er elsta geitakyn Evrópu.
HEFÐBUNDIÐ ÍSLENSKT SKYR PRESIDIA (2015)
Góð samantekt í skýrslu Matís um sérstöðu hefðbundins íslensks skyrs hér
KÆSTUR HÁKARL
Fermented shark
SÓLÞURRKAÐUR SALTFISKUR
Sundried salted cod
HAJALLAVERKAÐUR HARÐFISKUR (ÝSA)
Traditional dried fish (haddock)
HJALLAVERKAÐUR HARÐFISKUR (STEINBITUR)
Traditional dried fish (catfish)
Mars 2014
HANGIKJÖT
Traditional smoked lamb
SJÁVARSALT FRAMLEITT MEÐ JARÐVARMA
Flaky sea salt dried with geothermal energy
SKRÁÐ 2015
MAGÁLL
Þekktastur fyrir norðan
RÚLLUPYLSA
Innflutt fyrir löndu, nýtni á öllu kjötinu
SÖL
Notuð frá landsnámi, sölvafjörur verðmætastar
ÍSLENSKT SAUÐFÉ – FORYSTUFÉ
Einstakt búfé frá landnámsöld, forystufé til marks um sérstöðu sauðfjár á Íslandi
ÍSLENSK MJÓLKÝRIN
Hefur haldið sín sérkenni frá landnámsöld,framleiðir ekki nóg fyrir iðnaðinn…
LANDNÁMSHÆNAN
Nafnið segir allt, eins og geitin var landnámshænan björguð úr úr ýmingarhættuflokknum en þarf betur til ef duga má
Nýjir farþegar í Örkinni – 2017-2019