Home / Fréttir

Fréttir

Skrautlegustu kýr landsins leita að sviðsljósinu!

Ljósmyndakeppni: Skrautlegustu kýr landsins leita að sviðsljósinu! Slow Food á Íslandi og Lífrænt Ísland blása til einstakar ljósmyndakeppni þar sem litafjölbreytni íslenska kúastofnsins fær að njóta sín í allri sinni náttúrulegu dýrð. Nú þegar kýrnar njóta íslensks sumars er tilvalið ...

Read More »

Aðalfundur 6. maí

Kæru félagar í Slow Food Þriðjudagskvöldið 6. maí kl 19:30 er aðalfundur félagsins og verður hann í gegnum forritið zoom. Hér er hlekkur á fundinn Join Zoom Meeting https://us06web.zoom.us/j/83404662683   Meeting ID: 834 0466 2683 Dagskrá fundarins er sem hér ...

Read More »

Aðalfundur Slow Food Reykjavík

Aðalfundur Slow Food Reykjavík samtakanna verður þriðjudaginn 6. maí nk. kl. 19:30 á zoom. Á síðasta aðalfundi var samþykkt að fjölga í stjórn samtakanna og auglýsum við því nú eftir 2 nýjum meðlimum í aðalstjórn og 2 í vara stjórn. ...

Read More »

Ný stjórn Slow Food Reykjavík

Aðalfundur Slow Food Reykjavík fór fram mánudagskvöldið 4. nóvember. Dóra Svavarsdóttir var endurkjörinn formaður, nýr inn í stjórn kemur Árni Þórður Randversson. Stjórnina skipa: Dóra Svavarsdóttir formaður Þórhildur M. Jónsdóttir (fulltrúi Íslands í stjórn Slow Food i Norden) Árni Þórður ...

Read More »

Aðalfundur 4. nóvember 2024

Slow Food Reykjavík boðar til aðalfundar 2024 mánudaginn 4. nóvember kl 20:00 á zoom Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Stefnumótun næsta árs Önnur mál Stjórn ...

Read More »

BragðaGarður 2024

BragðaGarðurSlow Food Reykjavík samtökin halda 2 daga Slow Food hátíð í Garðskála Grasagarðs Reykjavíkur 18. & 19. október. Föstudaginnn 18. október, 11:00 – 17:00 er sérstök áhersla á fræðslu og vinnustofur sem höfða til ungmenna á aldrinum 16 – 20 ...

Read More »

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services