Home / Fréttir / Ferð til Torino á Terra Madre 2024

Ferð til Torino á Terra Madre 2024

Framlengdur umsóknarfrestur til 6. mars!

Slow Food Reykjavík, er búið að fá þau í Kompaníferðum til að setja upp ferð fyrir okkur á Terra Madre hátíðina í lok september. Þetta er hátíð sem allir sem hafa áhuga á því að borða hafi gagn og gaman að.

 

 

Þetta er ásetinn tími og því þurfum við að smala í skráningar fyrir 1. mars, þá strax þarf að greiða staðfestingargjaldið

Sem er 77.205 kr pr mann í tvíbýli  og

112.170 kr pr mann í einbýli

Restinn er síðan greidd í 2 greiðslum  4. Júní og 30. Júlí

Hér er síðan skráningar linkur fyrir fólk til að skrá sig í ferðina😊

https://docs.google.com/forms/d/1Tkw8jiInrfFwP0q3k_HFuadn5pAripfTPs1IqlkXrNc/edit

 

Inn á heimasíðu Terra Madre hátíðarinnar, koma síðan vinnustofur og námskeið sem hægt er að skrá sig á. (það fer að tínast inn í apríl/maí) https://2024.terramadresalonedelgusto.com/en/

 

 

Félagar í Slow Food samtökunum fá afslátt af vinnustofum og námskeiðum sem selt er inn á sérstaklega.

Hér er hlekkur á skráningu hjá okkur: https://zoel9oz99ux.typeform.com/to/N3vrq0T0

Hátíðin er stór og mikið af fyrirlestrum og fræðslu sem er opin öllum og þarf ekki að skrá sig í fyrir fram. Fyrir utan síðan alla framleiðenurnar, frá flestum af 160 aðildarlöndum Slow Food, gerir það að verkum að nóg er að sjá, smakka og skoða.

Við erum að vinna í því að fá ferð líka í til Bra og skoða University of Gastronmy Sicence (UNISG) https://www.unisg.it/en/

 

 

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services