Framlengdur umsóknarfrestur til 6. mars!
Slow Food Reykjavík, er búið að fá þau í Kompaníferðum til að setja upp ferð fyrir okkur á Terra Madre hátíðina í lok september. Þetta er hátíð sem allir sem hafa áhuga á því að borða hafi gagn og gaman að.
Þetta er ásetinn tími og því þurfum við að smala í skráningar fyrir 1. mars, þá strax þarf að greiða staðfestingargjaldið
Sem er 77.205 kr pr mann í tvíbýli og
112.170 kr pr mann í einbýli
Restinn er síðan greidd í 2 greiðslum 4. Júní og 30. Júlí
Hér er síðan skráningar linkur fyrir fólk til að skrá sig í ferðina😊
https://docs.google.com/forms/d/1Tkw8jiInrfFwP0q3k_HFuadn5pAripfTPs1IqlkXrNc/edit
Inn á heimasíðu Terra Madre hátíðarinnar, koma síðan vinnustofur og námskeið sem hægt er að skrá sig á. (það fer að tínast inn í apríl/maí) https://2024.terramadresalonedelgusto.com/en/
Félagar í Slow Food samtökunum fá afslátt af vinnustofum og námskeiðum sem selt er inn á sérstaklega.
Hér er hlekkur á skráningu hjá okkur: https://zoel9oz99ux.typeform.com/to/N3vrq0T0
Hátíðin er stór og mikið af fyrirlestrum og fræðslu sem er opin öllum og þarf ekki að skrá sig í fyrir fram. Fyrir utan síðan alla framleiðenurnar, frá flestum af 160 aðildarlöndum Slow Food, gerir það að verkum að nóg er að sjá, smakka og skoða.
Við erum að vinna í því að fá ferð líka í til Bra og skoða University of Gastronmy Sicence (UNISG) https://www.unisg.it/en/