Nýr þáttur hóf göngu sína á Rás 1, á laugardagsmorgnum kl 9:05 og heitir hann “Búsæld, nýsköpun á gnægtarborði” í umsjón Gerðar Jónsdóttur (sjá hér) . Vinnan er komin í gang til að skrá geitina í Presidium Slow Food, þap er kominn tími til.
Það kemur fram í þættinum hjá Ólafi R, Dýrmundsson að stofninn er enn í útrýmingarhættu og meira þarf að gera til að tryggja tilveru hans. Til dæmis koma fleiri afurðir á markað, kjöt, mjólk, gærur og annað.