Home / Fréttir / Landnámshænan samþykkt sem Presidia

Landnámshænan samþykkt sem Presidia

Íslenska Landnámshænan hefur verið samþykkt sem Slow Food Presidia í desember 2020 og fyrsta Presidia á Norðurlöndum sem fær að nota lógó Slow Food á sínar afurðir (aðallega egg).


Að vera skráð sem Presidia og fá að nota lógó Slow Food krefst þess að:
* Framleiðslulýsing sé samþykkt af Slow Food og öllum ræktendum (eða framleiðendum)
* ræktendum séu (í þessu tilfelli) vottaðir af ERL, Eigenda og Ræktendafæelag Landnámsh´nunnar
* að stofnað sé Slow Food Community” innan ERL og ræktendur undirskrifa yfirlýsingu um sitt samþykki
* síðast en ekki síst, að hannaður sé “Sögumiði” sem hver ræktandi límir á eggjabakkana frá sér, þar sem saga hænsnafugla, umhverfi þeirra og nafn og upplýsingar um ræktanda kemur fram. Það verður gert með hjálp QR kóða sem vísar í sérsíðu á vef slowfood.is.

Við óskum þeim til hamingju sem hafa ákveðið að vera með, og þökkum sérstaklega Jóhönnu G. Harðardóttur í Hlésey fyrir alla vínnuna sem hún hefur lagt í þessu mögnuðu verkefni, svo og Erfðanefnd Landbúnaðarins sem styrkti það myndarlega.

Þessi viðurkenning er gríðarlega mikilvæg til að varðveita líffræðilegan fjölbreytileika, og fleiri munu fylgja.

Samþykktir stofnfélagar:

Bjarni Halldórsson, Seli, Reykjavík. s. 618 6047, [email protected]

Björk Bjarnadóttir, Brennholti, 271 Mosfellsbæ s. 857 1444. [email protected]

Björn Mikaelsson, Birkihlíð 37, 550 Sauðárkróki (s: 892-1609), [email protected]

Dísa Anderiman, Skeggjastöðum, 271 Mosfellsdal. s: 820 0134 [email protected]

Guðfinnur Jakobsson, Skaftholti, 804 Selfoss. s: 486 6162. [email protected]

Ingi Vignir Gunnlaugsson, Hrannarbyggð 12, 625 Ólafsfirði. s: 847-6919. [email protected]

Landnámsegg ehf, Austurveg 8, 630, Hrísey. s: 695 1968 [email protected], [email protected]

Magnús Ingimarsson, Akranesi, s: 849 1445, [email protected]

Ragnhildur Jónsdóttir, Álfagarði, 276 Kjós. s. 6943153. [email protected]

Valgerður Auðunsdóttir, Húsatóftum, 801 Selfoss. s. 485 5530 og 896 5736. [email protected]

Þór Fannberg Gunnarsson, Lýsudal, 356 Snæfellsbæ. s: 895 8987 [email protected]

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services