Íslenska Landnámshænan hefur verið samþykkt sem Slow Food Presidia í desember 2020 og fyrsta Presidia á Norðurlöndum sem fær að nota lógó Slow Food á sínar afurðir (aðallega egg).
Að vera skráð sem Presidia og fá að nota lógó Slow Food krefst þess að:
* Framleiðslulýsing sé samþykkt af Slow Food og öllum ræktendum (eða framleiðendum)
* ræktendum séu (í þessu tilfelli) vottaðir af ERL, Eigenda og Ræktendafæelag Landnámsh´nunnar
* að stofnað sé Slow Food Community” innan ERL og ræktendur undirskrifa yfirlýsingu um sitt samþykki
* síðast en ekki síst, að hannaður sé “Sögumiði” sem hver ræktandi límir á eggjabakkana frá sér, þar sem saga hænsnafugla, umhverfi þeirra og nafn og upplýsingar um ræktanda kemur fram. Það verður gert með hjálp QR kóða sem vísar í sérsíðu á vef slowfood.is.
Við óskum þeim til hamingju sem hafa ákveðið að vera með, og þökkum sérstaklega Jóhönnu G. Harðardóttur í Hlésey fyrir alla vínnuna sem hún hefur lagt í þessu mögnuðu verkefni, svo og Erfðanefnd Landbúnaðarins sem styrkti það myndarlega.
Þessi viðurkenning er gríðarlega mikilvæg til að varðveita líffræðilegan fjölbreytileika, og fleiri munu fylgja.
Samþykktir stofnfélagar:
Bjarni Halldórsson, Seli, Reykjavík. s. 618 6047, [email protected]
Björk Bjarnadóttir, Brennholti, 271 Mosfellsbæ s. 857 1444. [email protected]
Björn Mikaelsson, Birkihlíð 37, 550 Sauðárkróki (s: 892-1609), [email protected]
Dísa Anderiman, Skeggjastöðum, 271 Mosfellsdal. s: 820 0134 [email protected]
Guðfinnur Jakobsson, Skaftholti, 804 Selfoss. s: 486 6162. [email protected]
Ingi Vignir Gunnlaugsson, Hrannarbyggð 12, 625 Ólafsfirði. s: 847-6919. [email protected]
Landnámsegg ehf, Austurveg 8, 630, Hrísey. s: 695 1968 [email protected], [email protected]
Magnús Ingimarsson, Akranesi, s: 849 1445, [email protected]
Ragnhildur Jónsdóttir, Álfagarði, 276 Kjós. s. 6943153. [email protected]
Valgerður Auðunsdóttir, Húsatóftum, 801 Selfoss. s. 485 5530 og 896 5736. [email protected]
Þór Fannberg Gunnarsson, Lýsudal, 356 Snæfellsbæ. s: 895 8987 [email protected]