Home / Nánar um Slow Food viðburði

Nánar um Slow Food viðburði

Aðalfundur Slow Food Reykjavík 2021
Dags. 10. nóvember 2021 kl 20.00
Hvar? Á Zoom https://zoom.us/j/6238465818
Hver? Allir skuldlausir félagsmenn hafa atkvæpisrétt en fundurinn er opinn öllum. Hægt er að skrá sig í samtökin þangað til 3. nóvember
Á fundinum verður kosin ný stjórn og stefnu mótuð fyrir næsta árið.

Málstofa “Cittá Slow á Íslandi”
Miðv. 24. febrúar 2021
Á Zoom kl 16.00
Frummælendur: Gauti Jóhannesson og Greta Samúelsdóttir (Cittá Slow Djúpavogi), Páll Jakob Lindal, Ingólfur Sigfússon (Hrísey), Pål Drönen (Ulvik, Noregi)

Málstofa “Kokkarnir og kolefnissporið”
Fimmt. 21. janúar 2021
Á zoom kl 16.30
Frummælendur: Sævar Helgi Bragason, Alexandra Kjeld (Eflu), Gísli Matthías Auðunsson, Dominique Plédel Jónsson

Aðalfundur Slow Food í Reykjavík 2019
Dags.: 15. desember 2019 kl 11. – 12.30
Hvar? Harpa-“Stemmu”salurinn (við innganginn áMatarmarkað Íslands,meðglerveggi)
Hver? Allir skuldlausir félagsmenn hafa atkvæðisrétt, hægt er að skrá sig eða endurnýja þangað til viku fyrir aðalfundinn. Að öðru leyti er fundurinn opinn öllum.

Nánar hér.


2011 – Vandana Shiva á Íslandi

Fyrri hluti:

Seinni hluti:

Vandana Shiva á Íslandi Mynd: Kristinn Ingvarsson

Vandana Shiva á Íslandi
Mynd: Kristinn Ingvarsson

Fleiri myndir frá Háskólabíói hér.

6.-7. júní : Slow Food á Hátíð hafsins
Slow Food Reykjavík tekur nú þátt í Hátíð hafsins í Reykjavík , sem er á Grandagarði í ár: kræklingur, reykt ýsa, kúfskel, lúra, bleikjusmyrja, lesa meira.

19. september : Slow Food – Cheese
Þessi hátíð, sem haldin er annað hvert ár í Bra á Ítalíu, er af mörgum talin vera aðal atburðurinn í heimi gæða osta.  Í sjöunda sinn koma fremstu ostagerðarmenn í heimi saman til að kynna afurðir sínar fyrir áhugasömum.  Talið er að árið 2007 hafi um 150.000 manns röllt um götur Bra til að skoða, smakka og drekka í sig þekkingu um osta, þriðjungurinn erlendir gestir.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services