„Feed the Change – How to Nourish Europe’s Future“ 


Opið er fyrir umsóknir á netnámskeiðið: Feed the Change – How to Nourish Europe’s Future
Þetta netnámskeið er fyrir alla sem vilja hafa áhrif á matvælavirðiskeðjuna, að virkja samfélagið og taka þátt í baráttunni fyrir góðan, hreinan og sanngjarnan mat.







Námskeiðið er sérstaklega ætlað þátttakendum frá ESB-löndum, en fólk frá Norðurlöndum utan ESB er líka hvatt til að sækja um.
Uppsetning námskeiðsins:
· Fundur 1: 2. október – Inngangur, áskoranir matvælakerfa og vistvænn landbúnaður (2 klst.)
· Fundur 2: 9. október – Dæmi um góða starfshætti og umræðuhópar (2 klst.)
· Fundur 3: 16. október – Verkfæri (tools), stuðningur (advocacy), Terra Madre Day (2 klst.)



Skráðu þig og taktu þátt í að móta framtíð matvæla í Evrópu!
Sæktu um hér: https://www.tfaforms.com/5192783