Home / Fréttir / Ný stjórn Slow Food Reykjavík

Ný stjórn Slow Food Reykjavík

Aðalfundur Slow Food Reykjavík fór fram mánudagskvöldið 4. nóvember.

Dóra Svavarsdóttir var endurkjörinn formaður, nýr inn í stjórn kemur Árni Þórður Randversson.

Stjórnina skipa:

Dóra Svavarsdóttir formaður
Þórhildur M. Jónsdóttir (fulltrúi Íslands í stjórn Slow Food i Norden)
Árni Þórður Randversson
Guðmundur Guðmundsson
Svava Hrönn Guðmundsdóttir
Ægir Friðriksson, varamaður
Sif Matthíasdóttir, varamaður

Mikil hugur er í félögum í Slow Food og samþykkt að fjölga í stjórn í 7 aðalmenn og verða þeir kosnir á næsta aðalfundi.

Rætt var um að fjölga viðburðum á landsbyggðinni og tengja betur við þá félaga sem búa hringin í kringum landið.

Það eru nokkrir viðburðir í pípunum: Diskósúpa 8. nóvember í samvinnu við Matvælaskólann í MK og HR, súpa verður í boði í andyri Háskólans á milli kl 12:00 – 13:30

Slow Food verður á Matarmarkaði Íslands í Hörpu og áframhaldandi samstarf við fjölmörg félagasamtök eru á dagskrá.

Farið var yfir tvö síðustu starfsár í máli og myndum.

Myndir á glærum tók Petra Marita

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services