Í ár verður haldin sýningin Salone del Gusto and Terra Madre sýningin og ráðstefna í Rorino frá 23. til 27. október. Þemað í ár verður Bragðaörkin(Ark of Taste) og Ár fjölskyldubúskapar til að takaundir með Sameinuðu þjóðununm. Áætlun er að hafa borræna þátttöku í einu “Nordic Village” þar sem gestirnir verða boðnir að matreiða með kokkum frá Norðurlöndum og borða svo saman.
Noregur og Svíþjóð hafa þegar staðfest þátttöku, Finnland og Danmark eru að ákveða fjármögnunina og við erum að biða eftir svari frá Íslandsstofu. Smá framleiðendur frá öllum þessum löndum ættu að taka þátt svo og fleiri aðilar sem sérhæfa sig í matarferðamennsku. Sótt hefur verið um styrk frá KreaNord til að fjármagna að hluta þátttökuna.