Home / Fréttir / Slow Food á Íslandi / Icelandic Network

Slow Food á Íslandi / Icelandic Network

Aðalfundur Slow Food samtakanna var 6. maí sl. á zoom.
Þar var einróma samþykkt nafnabreyting á félaginu sem nú heitir Slow Food á Íslandi, og skal nota Slow Food Icelandic Network í erlendum verkefnum.
Fjölgað var í stjórn félagsins og eru nú 7 í aðalstjórn og 2 í varastjórn.
Stjórn samtakanna 2025 – 2026
1. Dóra Svavarsdóttir formaður
2. Þórhildur María Jónsdóttir, gjaldkeri
3. Guðmundur Guðmundsson, ritari
4. Árni Randversson, varaformaður
5. Hafliði Halldórsson
6. Halla Sigríður Steinólfsdóttir
7. Svava Hrönn Guðmundsdóttir
Varastjórn: Dísa Anderiman, Elín Arna Kristjánsdóttir Ringsted
Ný stjórn er spennt og mörg verkefni sem eru framundan, má þar nefna Matseðil Náttúrunnar þann 18. júní í Norræna húsinu á degi  Sjálfbærrar matargerðarlistar.

BragðaGarður verður haldinn í þriðja sinn í  Grasagarði Reykjavíkur dagana 26. & 27. september.

Vinna við umsókn á Hefðum tengdum harðfiski og skreið á lista UNESCO  um óáþreifanlegan menningararf mannkyns, heldur áfram.
Fylgist með okkur á samfélagsmiðlum.
Í meðfylgjandi myndasyrpu er skýrsla stjórnar.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services