Aðalfundur Slow Food í Reykjavík verður haldinn á Zoom (fjarfundur) Þriðjudaginn 22. nóvember kl 20.00. Tengill inn a fundinn er hér og verður einnig auglýstur á Facebook síðu okkar.
Dagskrá:
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar lögð fram
Reikningar lagðir fram til samþykktar
Lagabreytingar
Stefnumótun næsta árs
Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga
Kosning kjörstjórnar
Önnur mál
Auglýst eftir framboðum:
Í stjórninni eru 5 aðalmenn og 2 varamenn.
- kjósa skal 2 aðalmenn (Gunnþórunn óskar að vera varamaður, Dominique býður sig ekki fram til formanns)
- 1 aðalmaður dróg sig úr stjórn og skal kjósa í hans stað
- 1 varamaður óskar ekki að halda áfram
Framboð til stjórnar skal tilkynna í tölvupósti til [email protected] sem fyrst og í síðasta lagi tveimum vikum fyrir aðalfundinnum.
Lagabreytingar þurfa að berast stjórninni í síðasta lagi tveimum vikum fyrir fundinn einnig.
- Málstofa á aðalfundinum
Málstofa um Íslensku geitina og Slow Food Presidia verður haldin á aðalfundinum, dagskrá og innihald auglýst síðar.
.