Home / Fréttir / Aðalfundur Slow Food í Reykjavík 15.12

Aðalfundur Slow Food í Reykjavík 15.12

(Ath. þetta er sunnudagurinn og í tengslum við Matarmarkað Íslands þeirra Eirnýjar og Hlédísar)

Aðalfundur Slow Food í Reykjavík verður haldin í Hörpu 15. Desember næst komandi kl 11.00 – 12.30 í Stemmu, (innangengt af Matarmarkaði Íslands)

Dagskrá fundarins er sem hér segir:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögð fram
  3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
  4. Lagabreytingar
    S. tefnumótun næsta árs
  5. Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga
  6. Kosning formanns
  7. Kosning kjörstjórnar
  8. Önnur mál
    Terra Madre Nordic Stokkhólmi 2020
    Umræða um verkefnahópa
    Önnur mál og frjáls umræða

Stjórn Slow Food í Reykjavík lýsir eftir framboðum til stjórnar, þau Hugrún Geirsdóttir og Gísli Matthías Auðunsson láta af störfum. Stjórnarmenn eru kosnir til tveggja ára í senn.
Jafnframt auglýsir stjórn eftir breytingum á samþykktum félagsins, núgildandi samþykktir eru hér.

Framboðum og tillögum af samþykktarbreytingum skulu sendar í tölvupósti á dominique@simnet.is eða dora@culina.is í síðasta lagi 1. Desember nk.

ATHUGA AÐ ATKVÆÐISRÉTT EIGA EINUNGIS FÉLAGSMENN SEM ERU SKULDLAUSIR OG AÐ HÆGT ER AÐ GREIÐA FÉLAGSGJÖLD (EÐA ENDURNÝJA ÞAU) Í SÍÐASTA LAGI VIKU FYRIR AÐALFUNDINN.
Bankaupplýsingar:
Slow Food í Reykjavík reikn. nr. 513 26 9839
kt: 541218 0330
Félagsgjöld (gengi 15.11.2019) upphæðir eru hér
(senda kvittun úr heimabankanum á dominique@simnet.is)
Hægt er líka að endurnýja á www.slowfood.com/joinus (senda afrit á sama netfangi)

Framboð og breytingatillögur verða kynnt í síðara fundarboði sem sent er út 1 viku fyrir aðalfund eða 8. Desember.

Stefnt er að því að fundi ljúki 12.30

Fyrir hönd stjórnar

Dominique Plédel Jónsson formaður Slow Food í Reykjavík

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services