(Ath. þetta er sunnudagurinn og í tengslum við Matarmarkað Íslands þeirra Eirnýjar og Hlédísar)
Aðalfundur Slow Food í Reykjavík verður haldin í Hörpu 15. Desember næst komandi kl 11.00 – 12.30 í Stemmu, (innangengt af Matarmarkaði Íslands)
Dagskrá fundarins er sem hér segir:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar lögð fram
- Reikningar lagðir fram til samþykktar
- Lagabreytingar
S. tefnumótun næsta árs - Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga
- Kosning formanns
- Kosning kjörstjórnar
- Önnur mál
Terra Madre Nordic Stokkhólmi 2020
Umræða um verkefnahópa
Önnur mál og frjáls umræða
Stjórn Slow Food í Reykjavík lýsir eftir framboðum til stjórnar, þau Hugrún Geirsdóttir og Gísli Matthías Auðunsson láta af störfum. Stjórnarmenn eru kosnir til tveggja ára í senn.
Jafnframt auglýsir stjórn eftir breytingum á samþykktum félagsins, núgildandi samþykktir eru hér.
Framboðum og tillögum af samþykktarbreytingum skulu sendar í tölvupósti á dominique@simnet.is eða dora@culina.is í síðasta lagi 1. Desember nk.
ATHUGA AÐ ATKVÆÐISRÉTT EIGA EINUNGIS FÉLAGSMENN SEM ERU SKULDLAUSIR OG AÐ HÆGT ER AÐ GREIÐA FÉLAGSGJÖLD (EÐA ENDURNÝJA ÞAU) Í SÍÐASTA LAGI VIKU FYRIR AÐALFUNDINN.
Bankaupplýsingar:
Slow Food í Reykjavík reikn. nr. 513 26 9839
kt: 541218 0330
Félagsgjöld (gengi 15.11.2019) upphæðir eru hér
(senda kvittun úr heimabankanum á dominique@simnet.is)
Hægt er líka að endurnýja á www.slowfood.com/joinus (senda afrit á sama netfangi)
Framboð og breytingatillögur verða kynnt í síðara fundarboði sem sent er út 1 viku fyrir aðalfund eða 8. Desember.
Stefnt er að því að fundi ljúki 12.30
Fyrir hönd stjórnar
Dominique Plédel Jónsson formaður Slow Food í Reykjavík