Heim / Fréttir / Aðalfundur – fréttir

Aðalfundur – fréttir

Ein tillaga um breytingu á samþykktum hefur borist og verið kosið um hana:
7. gr. Stjórnin er skipuð fimm manns og tvo varamenn sem eru kosnir til tveggja ára. Formaður er kosinn í sérstakri kosningu til tveggja ára. Formaður og tveir stjórnarmenn eru kosnir annað árið, en tveir stjórnarmenn hitt árið, til tveggja ára í senn. Kosning skal vera skrifleg. Stjórn fer með æðsta vald í málefnum samtakanna á milli aðalfunda og sér um að fylgja eftir samþykktum aðalfundar og lögum samtakanna. Stjórn ber ábyrgð á fjárreiðum

Frambjóðendur til stjórnar:
Dóra Svavarsdóttir (framboð til formanns)
Gunnþórunn Einarsdóttir (til 1 árs, þarf ekki að kjósa)
Dominique Plédel Jónsson (þarf ekki að kjósa til 1 árs)
Ragnheiður Axel (til 2ja ára)
Sveinn Kjartansson (til 2ja ára)
Svavar Halldórsson (til 2ja ára)
Ólafur Dýrmundsson (til 2ja ára)


Upp