Home / Fréttir / Aðalfundur – fréttir

Aðalfundur – fréttir

Ein tillaga um breytingu á samþykktum hefur borist og verið kosið um hana:
7. gr. Stjórnin er skipuð fimm manns og tvo varamenn sem eru kosnir til tveggja ára. Formaður er kosinn í sérstakri kosningu til tveggja ára. Formaður og tveir stjórnarmenn eru kosnir annað árið, en tveir stjórnarmenn hitt árið, til tveggja ára í senn. Kosning skal vera skrifleg. Stjórn fer með æðsta vald í málefnum samtakanna á milli aðalfunda og sér um að fylgja eftir samþykktum aðalfundar og lögum samtakanna. Stjórn ber ábyrgð á fjárreiðum

Frambjóðendur til stjórnar:
Dóra Svavarsdóttir (framboð til formanns)
Gunnþórunn Einarsdóttir (til 1 árs, þarf ekki að kjósa)
Dominique Plédel Jónsson (þarf ekki að kjósa til 1 árs)
Ragnheiður Axel (til 2ja ára)
Sveinn Kjartansson (til 2ja ára)
Svavar Halldórsson (til 2ja ára)
Ólafur Dýrmundsson (til 2ja ára)


Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services