Heim / Fréttir / Terra Madre dagurinn 10.desember

Terra Madre dagurinn 10.desember

Í tilefni dagsins, eru nokkur mötuneyti, veitingahús og einn leikskóli að bjóða uppá Terra madre súpu eða rétt eingöngu úr íslensku hráefni.”Terra Madre” þýðir Móðir Jörð og hún á erfitt þessa stundina, hlúum að henni eins og við getum, en öll.

Til dæmis eru mötuneyti Seðlabankans, Marel, Landsbankans, Matís, CCP, með Terra Madre rétt á matseðli, svo og veitingahúsin MatBarinn, La Primavera, Cookoo’s Nest, Skál, Sandholt og leikskólinn Aðalþing.

Til hamingju með dagsinn!

Upp