Home / Fréttir / Alþjóðlegi Diskósúpudagurinn

Alþjóðlegi Diskósúpudagurinn

Laugardaginn 29. apríl verður Alþjóðlegi Diskósúpudagurinn. Þetta er viðburður Ungliðahreyfingar Slow Food til að vekja athygli á því mikla vandamáli sem matarsóun er.
Við tökum að sjálfsögðu þátt og þér er boðið í tjútt og mat á Kaffistofu Samhjálpar milli kl 18.00 – 21.00 á laugardaginn 29. apríl.
Sjaldan hefur það verið jafnmikilvægt að gæta þess að allur matur og hráefni rati á rétta staði og nýtist þeim sem þurfa á að halda. Sóun á sér stað alstaðar í virðiskeðju matvæla, hittumst, ræðum saman og verum hluti af lausninni.
Viðburðurinn er í samvinnu við Samhjálp, og það væri frábært að sjá ykkur sem flest á staðnum.
Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services