Vegna þeirra aðstæðna sem Kóvíd faraldurinn hefur skapað í heiminum verður Terra Madre að mestu á netinu að þessu sinni. Hátíðin hefst 8. október næstkomandi og stendur fram í apríl á næsta ári. Aðgangur er ókeypis að öllum stafrænum Terra ...
Read More »First We Eat á aljóðlegu kvikmyndahátínni RIFF
Heimildarmyndin First we eat hefur vakið mikla athygli, en hún er gerð af Suzanne Crocker, verðlaunaðri heimildarmyndagerðarkonu og fyrrum heimilislækni. Hún setti sér það markmið að bjóða fjölskyldu sinni einungis upp á heimaræktaðan mat í heilt ár. Með þessu vildi ...
Read More »
Slowfood á Íslandi / Icelandic Network Slowfood á Íslandi / Icelandic Network