Gleðilega hátíð kæru vinir, takk fyrir öll samskipti og allt samstarf á árinu sem er að líða. Við gerum enn betur á næsta ári!
Read More »Category Archives: Fréttir
Feed SubscriptionHangikjötið komið um borð í Bragðaörkina
Þær fréttir fengust fyrir stuttu að umsókn okkar um að setja hangikjötið um borð í Bragðaörkina hafi verið samþykkt. Þar með eru 7 íslenskar afurðir skráðar í Örkina, og nokkrar eiga eftir að fylgja. Mynd: hangikjot.is
Read More »Málþing um erfðabreyttar lífverur – 7.10
Slow Food í Reykjavík var einn af skipuleggjendum málþings sem bar heitið “Er erfðabreytt matvælaframleiðslan sjálfbær”. Þrír erlendir vísindamenn, með doktorsgráðu í sameindalíffræði, plöntuerfðafræði eða álíka sérhæfðir, héldu 3 fyrirlestrum um málefnið. Málþingið var vel sótt, um 120 manns komu ...
Read More »Slow Food erindi í TEDx Reykjavík
TED.com er samansafn erinda um “tachnology, design, entertainment” (sem getur verið mjög breitt svið) og fyrirlesarar fá ákveðinn tíma til að koma sínar hugmyndir á framfæri. TEDx eru viðburðir sem eru skipulagðir um heim allan og úr þeim erindum eru ...
Read More »Slow Food i Norden: fundur í Noregi um Örkina
23. til 26. maí skipulagði Slow Food í Hardanger mjög góðan og fróðlegan fund í Ulvik, um Bragðaörkina og Presidia. Aðstaðan, veðurskilyrðin, fjöldi þáttakenda (um 30) og móttökurnar voru til fyrirmyndar og fróðlegt var að skoða Ecomuseum um sider og ...
Read More »Nýir farþegar í Bragðaörkinni
Um miðjan maí, rétt áður en Slow Fish var opnað í Genúa, fengum við þau skilaboð um að Slow Food Foundation for Biodiversity hafði samþykkt 4 nýjar íslenskar afurðir. Þær eru: kæstur hákarl hjallaþurkaður harðfiskur Sólþurrkaður saltfiskur salt unnið úr ...
Read More »