Home / Fréttir / Matarmarkaður Búrsins

Matarmarkaður Búrsins

Matarmarkaður jól 2013 arctic moodMatarmarkaðurinn Búrsins er orðinn fastur líður í lífi borgarbúa, og var það haldið síðasta helgi í ágúst. Það var afar vel sótt eins og alltaf, u.þ.b. 30 000 manns komu og fleiri en 50 framleiðendur voru með bás. Næsti markaður verður um miðjan nóvember, á sama tíma og Matís mun standa fyrir keppni um besta handverkið. Nánar um það síðar, en hér er mynd af markaðinum nú í lok ágúst, Arctic Modd kynnir lífrænt te.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services