Heim / Fréttir / Gísli M. Auðunsson og Chef’s Alliance

Gísli M. Auðunsson og Chef’s Alliance

Gísli er matreiðslumeistari og stjórnarmeðlimur í Slow Food Reykjavík. Carlo Petrini hreifst svo mikið af listinni hans að hann skrifaði heila síðu um Slippinn sem fjölskylda Gísli rekur í Vestmannaeyjum í La Republicca, stærsta dagblað Ítalíu. Gísli kemur til með að leiða málstofu í Terra Madre Nordic með og fyrir matreiðslumenn á Norðurlöndum um hlutverk Chef’s Alliance í að varðveita líffræðilega fjölbreytileikann. Hann verður líka framleiðendum innan handar til að taka þátt í vinnustofum.

Upp