Home / Fréttir / Gísli M. Auðunsson og Chef’s Alliance

Gísli M. Auðunsson og Chef’s Alliance

Gísli er matreiðslumeistari og stjórnarmeðlimur í Slow Food Reykjavík. Carlo Petrini hreifst svo mikið af listinni hans að hann skrifaði heila síðu um Slippinn sem fjölskylda Gísli rekur í Vestmannaeyjum í La Republicca, stærsta dagblað Ítalíu. Gísli kemur til með að leiða málstofu í Terra Madre Nordic með og fyrir matreiðslumenn á Norðurlöndum um hlutverk Chef’s Alliance í að varðveita líffræðilega fjölbreytileikann. Hann verður líka framleiðendum innan handar til að taka þátt í vinnustofum.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services