Home / Fréttir / Leyfi til Ork Líftækni samþykkt

Leyfi til Ork Líftækni samþykkt

Umhverfisstofnun hefur þ. 30. apríl s.l. veitt Orf Líftækni leyfi til að rækta í landi Landgræðslunnar í Gunnarsholti erfðabreytt bygg sem mun “framleiða” gervikjöt. Þetta verður skv. leyfinu í tilraunaskyni, en hæpið er að svo sé þegar þessar tilraunir eiga að standa á 5 ha landi.

Athugasemdir (umsagnir) sem hafa brist frá mörgum aðilum (alls 10) og fóru fram á að UST taki tillit til varúðarreglunnar og umhverfismála, hafa allar verið taldar ógildar, á grunni lagabókstafa og hagsmunaaaaaaa Orf Líftækni.  Það segir sig sjálft að þegar fyrirtæki sem veltir hálfan miljarð á ári og fær styrk frá ESB upp undir hálfan miljar ÍSK vegur mun þyngra en raddir hugsjónamanna sem fara fram á varúð.

Hér á vef UST eru allar upplýsingar um leyfið, umsagnir og fleira.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services