Um borð í Bragðörkina (“Ark of Taste”) sem Slow Food Foundation for Biodiversity heldur utn um, eru komnar rúmlega 1400 afurðir um heim allan. Fjölbreytileikinn sem þessar tegundir af hefðbundum matvælum eða húsdýrategundum mynda leynir því samt ekki að nánast allar eru í útrýmingahættu.
Nú höfum við skráð um borð í Örkina magál og rúllupylsu, sem hafa (og eru jafnvel enn) svo mikill hluti af matarhefðum okkar að þau mega ekki hverfa og láta undan “frönsk eða ítölsk salami”, hversu ágæt sem þau eru.